Samtíðin - 01.12.1949, Síða 15
SAMTÍÐIN
9
148. iaya „J^amtíoarinnar
Sig'urjón frá Þorgeirsstöðum:
ÞRÁ
WARNIÐ stendur á stól, sem það
” hefur fært út að glugganum. Það
leggur litlar holdugar hendurnar á
hrímkalda rúðuna, bræðir héluna
með yl þeirra, gægist svo út í ryk-
mettað og kólgulegt skammdegis-
kvöldið.
Stjörnurnar sindra á heiðbláu
himmhvolfinu, nokkur hjört sk\'
svífa undan norðankulinu, tunglið
er vingjarnlegt, rjótt og þrií'legt,
risastór hnöttur, er nemur við hafs-
brún, þar sem sjóndeildarhringur-
inn lokast.
Barnið brosir, réttir fram hendurn-
ax% biðjandi; í alvarleg blági’á augu
þess kemur heitt og fagnandi blik.
Barnssálin segir frám hjartans óskir
með barnslegri einlægni og trúnaðar-
ti’austi og efast ekki um bænheyrslu:
„Tunghð, tunglið, taktu mig
og bei’ðu mig upp til skýja;
þar situr hún nxóðir mín
og kenxbir ull nýja.“
Barnið endurtekur Iivað eftir ann-
að vísuna, sönglar hana á tæpitungu
nxeð seiðandi hi’ynjanda. Hendur þess
enx orðnar kaldar af að þíða hrimið
á rúðuglerinu. En í augunx þess, senx
mæna út í þögult kvöldrökkrið,
speglast djúp og falslaus þrá.
Göxxxul gráhærð kona kemur inn í
herbergið, gengur þi’eytulega, tekur
barnið í fangið. Það leggur rakar
hendurnar um hlýjan háls hennar,
hjúfrar sig að lieimi og hvíslar
svefndrukkið:
„Ég vildi vei’a dauð.“
„Hvei-s vegna segii’ðu þetta, bai’n-
ið gott?“ spyr gamla konan.
„Þá kæmist ég til guðs — þá kæm-
ist ég til mömmu minnar,“ hjalar
bai’nið. Svo sofnar það, þreytt, en
öruggf, við bai’m önxmu sinnar.
Nokkur stór og þung tár falla af
sollnum augunx hennar niður á skol-
liært bai’nshöfuðið.
Kalevala á íslenzku
piNNSKUR maður, Jaai’i forstjóri,
hefur gefið nokla’a fjárhæð til
þess að gi’eiða fyrir því, að hin frægu
Kalevala-kvæði Finna verði þýdd á
íslenzku, en þau hafa vei’ið þýdd
á nxál 20 þjóða.
Kai’l Isfeld hefur verið ráðinn til
að íslenzka kvæðin, og býst hann
við að hafa lokið því vorið 1954.
Hann dvaldist sl. sumar í Finnlandi
til þess að leita sér nauðsynlegi-a
upplýsinga vegna þessa stai’fs og
ráðgaðist þá m. a. við próf. Vaisanen,
foi’mann finnska Kalevalafélagsins.
Eric Juui’anto, aðalræðismaður Is-
lands í Helsingfox’s, hefur haft mikla
forgöngu um, að af þessu yrði. Svo
mun til ætlazt, að Menningarsjóður
gefi Kalevala-þýðingu Isfelds út.
Aætlar þýðandi, að hún verði um
30 ai’kir í Skírnisbroti. Finnar ætla
að láta í té mót af ágætunx nxynd-
um, er nxunu prýða hina isl. þýð-
ingu. Þær eru eftir frægan finnskan
listamann, Allen-Callela að nafni.