Samtíðin - 01.09.1951, Síða 27

Samtíðin - 01.09.1951, Síða 27
SAMTÍÐIN 7. gte'to Fróðleiksþátiur JJANS var upprunalega guðrækileg athöfn, þar sem háttbundnar hreyfingar (venjulega ásamt söng eða tónlist) létu í ljós mismunandi tilfinningar (stríðsdans, dauðadans o. s. frv.). Dans var frá upphafi annaðhvort sameiginlegur hópdans, eða þá að einn maður dansaði (prestur, töfra- maður o. s. frv.). Paradans er miklu síðar til kominn. Með Forn-Grikkjum var dans mikið iðkaður jafnvel af fremstu mönnum þjóðarinnar. Grískur dans var skyldur dönsum 'Forn-Egypta. Lögðu Grikkir mikið upp úr fögrum hreyfingum í sambandi við iðkun dansins. Svo mikils mátu Forn- Grikkir danslistina, að ein af menntagyðjum þeirra var dans- gyðja, og nefndist hún Terpsichore. Rómverjar voru hins vegar mót- fallnir dansi, og á miðöldum beitti kirkjan sér gegn honum. Engu að síður komu upp á miðöldum þjóð- dansar af ýmsu tagi (langdansar, hringdansar o. þ. h.). Ekki þarf að taka það fram, að nú á dögum er dans höfuðskenmitun fólks, enda geysivinsæl. Listdans (ballet) er ein þeirra þriggja listargreina, sem sýndar eru á leiksviði, og þykir mjög mikið til lians koma, ef hann er sýndur af færustu listdönsurum. Upphaflega var listdans fléttaður inn i leiksýn- ingar. En síðan á 16. öld hefur hann 23 Skófatnaður □ G Sokkar NÝTÍZKU VDRUR Steián Gunnarsson SKÓVERZLUN Austurstræti 12, Reykjavík. Sími 3351. Við smíðnm EFTIR PDNTUNUM HVERSKDNAR HLJSGÖGN Höfum jafuan fyrirliggjandi svefnherbergishúsgögn. Sendum gegn póstkröfu um land allt. OJúó^a^nauinnuóto^a Olaj^ó OJ. Cjukbjartáóonar Laugavegi 7. Simi 7558.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.