Samtíðin - 01.06.1960, Side 22

Samtíðin - 01.06.1960, Side 22
18 SAMTÍÐIN lngólfur Davíðsson: Ur rili ndttúr — 5. gretn ★----------Enginn er aö öllu mestur VIÐ, hvítu mennirnix-, þykjumst oft vera blómi og kóróna mannkynsins. Óvíst er þó, að einn mamxflokkur sé öðrum mkilhæfari að eðlisfai’i. Uppeldi, lífskjör og umhverfi ráða miklu. Einn þjóðflokk- ur var voldugastur í fornöld, annar er það i dag, og sá þriðji verður það ef til vill í framtíðinni. Ætti að velja þanu þriðjung mannkynsins, sem nú er gáfað- aslur, duglegastur, hugkvæmastur og staðfastastui’, mundi fólk af öllum lielztu mannflokkum koma í þanu lióp. Hvítir menn líkjast frændum sínum, öpunum, að sumu leyti meir en aðrir mannflokkar. Apar eru loðnir, hafa Ijós- rauða húð, lítil eyru og þunnar varir. Lik- ist livíti kynstofninn þeim manna mest í öllu þessu. Allir þjóðflokkar hafa ýmis frumstæð líkamseinkenni. Fóstrið sýnir Ianga þróunarsögu. Botnlanginn o. fl. líffæri eru frumstæð og talin að nokkru úrelt. Sumir geta iireyft eyrun heilmikið, likt og t. d. kýr og kindur. Hafa forfeður okkar fyrir þúsundum ára sjálfsagt liaft þroskaðri höfuðleðursvöðva en við. Litla táin virðist vera að minnka og hverfur kannske, er tímar líða. Öll helztu líffæri heili, lijarta, lungu, taugakerfi, einnig blóðflokkar o. s. frv. eru eins í aðaldrátl- um hjá öllu mannkyni. En liörundslitur, höfuðlag, stilling augna o. fl. er æði mis- munandi. Eskimóar munu hafa einna stærstan heila i hlutfalli við líkamsstærð — og ap- arnir stærri en hvítir menn að jafnaði. Til eru næsta frumstæðir, livítir þjóð- flokkar, t. d. Ainomenn nyrzt í Japan. Eru þeir fastheldnir á fornar venjur og frægir fyrir mikil skegg og óvenjumik- inn hárvöxt. Búa þeir nú á friðuðuiú svæðum, líkt og margir Indíánar vestan liafs. Þeir vilja t. d. helzt ekki þvo sér, því að líkamslyktin á að stíga til liimins! F. Watermann mannfræðingur hefui' rakið uppruna ýmsra merkra uppfvnd- inga. Kopar, bronsi, gler- og múrsteins- gerð, plógur og stafróf er komið frá hin- um foruu Egyptum. Hjól og vog eru komin frá Súmerum, skrifuð lög, mynl og múrsteinshoginn frá Bahýloníumönn- um, baðmullarnolkun, banki og póstþjón- usta frá Assyríu, stjörnufræði, gráðui' hrings og vikutalið frá Kaldeum; fugln- rækt og eingyðistrú frá Persum, núllið og ýmislegt fleira í reikningslist frá Aröh- um, skrúfan frá Grikkjum, postulín. púður, silki, gleraugu, áttaviti og papp" írspeningar frá Kínverjum. Og þannig mætti lengi telja. Hvítir menn liafa síðan stórlega end- urbætt og fullkomnað sitthvað af þessU. Ef til vill Iiafa dökkir þjóðflokkar við Efri-Níl flult menning til Egyptalands —- og einnig kannske þjóðflokkar í Sahara, sem virðist hafa verið frjósamt land áft' ur í grárri forneskju. Margir halda líka, að svertingjar liafi fyrstir lært að vinna og hagnýta járnið. Fyrir 800 árum vai’ frægur svertingjaháskóli í Timbuktu 1 Afríku. Var mikil menniiig sums staðai’ í Mið-Afríku á sama tíma og forfeður okkar færðu goðum sínum fórnir á stein- ölturum (hörgum) i skógunum. Ii. Linton segir: Borgarinn vaknar og fer í morgunslopp af indverskum upp' runa, lítur á klukkuna, sem var fundm

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.