Samtíðin - 01.11.1961, Side 6

Samtíðin - 01.11.1961, Side 6
2 SAMTÍÐIN FRÁ MASSEY - FERGUSON: IVIF — 825, áætlað verð kr.: 80.000 Enn hafa hinar heimsþekktu Massey-Ferguson- verksmiðjur boðið nýtt tæki til þjónustu fyrir bændur. Það er heimilisdráttar- vélin MF-825, sem er búin 25 hestafla dieselmótor. • Ódýr í rekstjri • Lípur • Fjölliæl MF-825 er hentug til heyskaparvinnu og allrar algengrar vinnu á íslenzkum sveitaheimilum að undantekinni jarðvinnslu. Vélin er útbúin öllum nýtízku útbúnaði, sem prýtt getur heimilisdráttarvél, þar á meðal: Vökvadælukerfi með sjálf- virkri átaksstillingu. Læsingarútbúnaði fyrir mis- munadrif (mjög þýðingar- mikið við drátt og akstur á erfiðu landi). Bremsur af „V“-gerð, sem eru innbyggðar í afturöxul. Tveir aflúrtaksöxlar, annar á venjulegum stað aftan á vélinni en hinn á miðri vél- inni fyrir siáttuvél. ig Vélin notar mjög þunna olíu, sem er gagnlegt í vetrar- kuldum. U Afturdekk 9x28 eða 10x28 og framdekk 4.50x16 eða 5.50x16. „MF-825“ er byggð þannig, að á hana megi tengja samtímis: Ámoksturstæki + sláttuvél + aftanívagn (eða reimskífu). Athugið verkfærakaupin tímanlega. DRÁTTARVÉLAR II.F. Sambandshúsinu, Reykjavík. AUt snfjst um Konur Kynnizt BIJTTERICK- sniðunum í kvennaþáttum Samtíðarinnar. ALLT í RAFKERFI® Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. Sími

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.