Samtíðin - 01.11.1961, Qupperneq 8

Samtíðin - 01.11.1961, Qupperneq 8
4 SAMTÍÐIN 209. KROSSGÁTA Lárétt: 1 Fjallsheiti, 7 óvild, 8 erfiði, 9 vann, 10 kasti upp, 11 forfaðir, 13 óðagot, 14 tveir eins, 15 pappír, 16 tiðaratviksorð, 17 fjárhirð- irinn. Lóðrétt: 1 Kona, 2 klettabrún, 3 liljóða (bli.), 4 ávöxtur, 5 langvarandi þreyta, 6 tveir eins, 10 þjálfi (so.), 11 úrgangur, 12 snjór, 13 hand- legg, 14 mikið starf, 15 þvaga, 16 ekki. Ráðningin er á bls. 32. Við byrjum hér nýja skemmtigetraun Orðn leihur Finndu tvö orð, sem hafa gagnstæða merk- ingu við orðiu FRIÐUR og OFURMENNI, og myndaðu úr stöfum þeirra beggja 8 stafa orð, sein merkir ILLVIÐRI. Ráðningin er á bls. 32. Alræmdur drykkjurútur gerðist snar- lega bindindismaður. Aðspurður, hvernig ú því stæði, svaraði hann: „Seinast þegar tengdamóðir mín kom til okkar, sá ég þrennt, og þá var mér nú satt að segja nóg boðið!“ Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata. Steinhringar. Gullmen. If E I ZTU ★ ----------------------f — 1. Hvað mannsnafnið Kári merkir? 2. Hve margir km eru frá sólu til Satúrnusar? 3. Hvar Andaman-eyjar eru? 4. Hvar Langafjara (Long Reach) er? 5. Af hvaða blómaætt hrafnaklukka er? Svörin eru á bls. 32. STAFALEIK t R SETTU stafina RÓM saman við breyttu staf- ina hér á eftir, þannig að út komi orð sam- kvæmt eftirfarandi merkingum. .1- I Merkingar draugur 2. RA hrósar 3. AL fuglar 4. AJ grannar 5. JI næring. Lausnin er á bls. 32. MAHGT BÝH í OHÐUNUM VIÐ VELJUM að þessu sinni orðið: L í K A M I. í því fundum við fljótlega 22 orðmyndir. 18 þeirra eru birtar á bls. 32. Reyndu að finna aliar þessar 22 orðmyndir og lielzt fleiri, ef unnt er, og vinsamlegast láttu okkur vita um árangurinn fram yfir þær 18, sem þú finnur á bls. 32. „Trúir þú á erfðakenninguna?“ „Því ekki það? Allar eigur mínar hef ég erft.“ ÖNNUMST ALLAR MYNDATÖKUR. STUDIO Gests STUDIO Einarssonar, Guðm. A. Erlendssonar, Laufásvegi 18. Garðastræti 18.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.