Samtíðin - 01.11.1961, Side 12

Samtíðin - 01.11.1961, Side 12
8 SAMTÍÐIN „Gullinsnið“ ELLA vill fá að vila, hve þunjg kjóla- sýningarstúlka (mannequin), sem er 170 cm á hœð, á að vera. SVAR: Sem næst 55 kg. + Bólur og fílapenslar HULDA vill vita, hvað eigi að gera við byrj andi fi 1 ap ensl um. SVAR: Þú mátt alls ekki koma við fílapensla eða bólur, sem eru að byrja að myndast á andlitinu. Hvort tveggja er bráðsmitandi og getur dreifzl um and- litið, ef verið er að kreista úr því vökv- ann. Sé komið í óefni, er gott að döggva bið sýkta börund með brintoverilte eða sílrónusneið. Drekktu sítrónusafa í volgu vatni á hverjum morgni og V> lítra af súrmjólk á dag. Þá lireinsast blóðið og búðin losn- ar við fyrrnefnd óhreystimerki. ★ Lesljós IIINGAÐ til hefur þvi löngum verið lialdið fram, að bezt sé, að lesljós sé aft- an við stól lesandans og falli niður á lesmálið. Nú er hins vegar komið á dag- inn, að bezt er, að lesljósið sé fyrir neð- an augnbæð, til hliðar við lesandann. jr Kjörréttur mánaðarins LAIMBAK.IÖT, t. d. herðakamburinn, er skorið í smábita og brúnað í matar- olíu ásamt jafnmiklu af brytjuðum lauk. Síðan er sett út í salt, 1 hvítlauksrif, papr- ika og ögn af sykri. Þegar kjötið er brún- að, er bætl út í skornum tómötum eða VEL KLÆDD kona kaupir tízkufatnaðinn. Iljjá Báru Austurstræti 14. — Sími 15222. Lykkjufj. (1. m. 8, + 8 1. t. e. 1. og 3. umf. 1 óprj. 1 r. ★ 4 r. 4 br., endurt. frá ★ 6 r. 2. 4. og 6. umf. 1 óprj. 1 r. ★ 4 br. 4 r., endurt. frá ★ 4 br. 2 r. 5. umf. 1 óprj. 1 r. ★ 4 1. i kross = (2 I. látnar á aukapr., prj. 2 r. I. á aukap. prj. r.), 4 br., endurt. frá ★ 4 I. í kross, 2 r., endurt. frá 1. umf. tómatmauki, en síðan vatni, svo að að- eins fljóti yfir. Látið sjóða við vægan bita % klst. Þá er bætt út í 2—3 gulrót- um, sem skornar eru í sneiðar og látnar sjóða með, en ekki svo lengi, að þær fari í mauk. Með réttinum er gott að bafa kartöflumauk eða soðin hrísgrjón. EFTIRMATUR: Ferskjur í rjóma. Nið- ursoðnar ferskjur eru látnar í skál og bragðbættar með því að dreypa á þær ögn af víni, t. d. sætu sherry. Síðan eru 2—3 litlir rjómaostar brærðir út með ögn af flórsykri, en síðan er þetta hrært út í Yz lítra af þeyttum rjóma, sem látinn er yfir ferskjurnar. Loks er hefluðu súkkulaði stráð yfir og skálin sett í kæli. ])ar til rétturinn er orðinn kaldur. Við erum með á nótunum Hljómplötur og músikvörur. Afgreiðum pantanir um land allt. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri, Reykjavík. - Sími 11315-

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.