Samtíðin - 01.11.1961, Page 14

Samtíðin - 01.11.1961, Page 14
10 SAMTÍÐIN Svo sat ég inni í húsinu lijá henni, drakk gervikaffi og lilustaði á sögu hennar. Húu átti þenn'an litla dreng. Hun liafði gifzt, þegar hún var átján ára. Þrem ár- um seinna liafði húii misst mann sinn. Hann hefði fallið i Rússlandi. Hún sýndi mér tilkynningu lierstjórnarinnar um, að hann hefði fallið í orrustu og mynd, sem smellt hafði verið af honum, þai: sem liann var með stálhjálm á höfði, klædd- ur liðsforingjabúningi stormsveitar- manna. Á liliðarborðinu var stærðarmynd af honum, í rannna. Heimili Maríu suður i Essen var nú í rústuni eins og % hlutar þeirrar borgar. Foreldrar hennar liöfðu verið drepnir þar. Þeir, sem ráðstafað liöfðu heimilis- lausu fóllci af völdum sprengjuárása, liöfðu útvegað Maríu eitt lierhergi í þessu húsi. Þar liafði hún verið seinustu 18 mánuðina. i EFTIR þetta Iiittumst við María dag- lega. Ég átti að því leyti sammerkt við flesta liermennina, að ég tók ekki minnsta lillil til, þó að okkur væri algerlega bann- að að liafa nokkurt samneyti við Þjóð- verjana. Einatt syntum við María sam- an, en nénntum stundum ekki nema i sólhað. Oft löbbuðum við eftir trjágöng- unum i stóru aldingörðunum. Sumarið var heillandi. Á fjórða stefnumótinu okk- ar kysstumst við fyrst. Það var unaðs- legur og töfrandi koss, en einhvern veg- inn lagðist það í mig, að liann mundi aldrei verða endurlekinn. Ég fékk hálfsmánaðar orlof til að fara heim til Englands og sagði þá foreldrum minum frá Maríu. Þeir voru mjög mót- 'fallnir kynnum okkar. Ég skal geta þess, að þrír frændur mínir liöfðu fallið í bar- dögum við Þjóðverja. Ég gerði mitt ýtrasta til að koma for- eldrum mínum í skilning um, að Þjóð- verjar, sem verið liefðu börn, þcgar Hitl- er kom til valda, yrðu ekki sakaðir uni ofbeldisverk nazista. En það kom fyrir ekki. En þegar ég fór aftur lil Þýzkalands — heilli viku áður en orlof mitt var á enda — sáu foreldrar mínir, að mér var al- vara að bindast Mariu. Og nokkrum dög- um seinna fékk ég bréf frá þeim, þar sem þeir veittu mér samþykki sitt til ráðahagsins, að vísu með nokkrum sem- ingi. Allt var því í hezta lagi. Okkur lier- mönmmum var nú leyft að umgangast Þjóðverja eftir vild, og ekkert virtist því til fyrirstöðu, að okkur yrði leyft að kvænast þýzkum stúlkum. Okkur Maríu var því glatt í geði, þegar við hittumst á stefnumótum, en þess á milli reyndum við að gleyma tínianuin- Svo slyttist sólargángurinn jafnt og þétt, og áður en varði, var kominn vetur. Aldr- ei höfðu stjörnurnar blikað slcærar frá svölum himninum en þennan vetur. Og blik ástfanginna augna okkar yljaði okk- ur, þegar kolsvartur ofninn i hérbergí Mariu var kaldur. Á löngum nóvember- og desemberkvöldum sátum við þar, og María æfði sig i enskunni, þvi að hana langaði til að geta talað hana reiprenii- andi, þegar við værum gift og liún kænii til Englands. Þannig stóðu ])á sakir kvöld eilt vikn fyrir jól. Ég sat i eina hægindastólnum, sem var i herberginu, og María sat a hnjánum á mér. Hún lét höfuðið hvíla á öxl mér, og einn af hárlokkum hennar gældi við vanga minn. Allt í einu vorum við hrifin úr sæln- vímunni við það, að drepið var á dyr- Úli var snjókoma, og tötramaðurinn i dyrunum skalf af kulda. Á höfði hafði liann rytjulega liermannshúfu, en var að öðru leyti klæddur liömsum af þýzkn hermannsyfirhöfn. Ég sá, að það vant- aði á hann annan handlegginn. „Rýr frú Sclilosser hér?“ spurði hann-

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.