Samtíðin - 01.11.1961, Síða 19
SAMTÍÐIN
15
Mig hryllti við sundurtættu andliti hans
og sárvorjcenndi lconu hans að verða að
sjá liann þannig útleikinn, en Jiað urðu:
yjj¥r endurfundir
MÉR HAFÐI ekki komið dúi- á auga
þessa nóti. Þegar óg renndi svefnþyrst-
um augunum um sjúkrastofu Flug-
mannasjúkrahússins, sá ég, að ég var
eini sjúklingurinn, sem var vakandi.
Verst þótti mér, að flugvélarskyttan í
rúniinú á móti mér hraul svo hátt.
Vökukonan færði mér svefndrvkk og
staldraði við til að spjalla við mig. Hún
færði mér þær fréttir, að von væri á
nýjum sjúklingi í næsta rúm við mig;
hann hefði komizt einn af, er flugvél
hrapaði til jarðar. Siðan hafði honum í
ofboði verið ekið til sjúkrahússins.
Hálftíma seinna heyrði ég gegnum
svefnmókið ískur í flutningahifreið, og
j)á vissi ég, að nýi sjúklingurinn myndi
vera kominn. Skömmu seinna kom næt-
ur-hjúkrunarliðið með hann inn i stof-
una og haYði hraðann á, er ])að lagði
hann gætilega upp í rúmið.
Er ég leit til lians, rann mér kalt vatn
milli skinns og hörunds. í stað andlits
blasti við mér eitthvað eldrautt, sem
virtist vera sundurtætt hold með tveim
sokknum augum, sem skimuðu umkomu-
laus kringum sig.
Ég féll aftur í mók, en þegar ég vakn-
aði, var kallað glaðlega til mín: „Sæll
vertu!“ frá brenndu andlitinu.
Ég tók kveðjunni léttilega og gat ekki
annað en dáðst að bugrekki og þreki
þessa manns. Svo fórum við að rabba
sarnan, og þá sagði hann mér, að flug-
vél sin hefði orðið fyrir skothríð, er hún
var á heimleið frá sprengjuárás á Berlín.
Ilonum hafði þó lekizl að fljúga henni
alla leið inn vfir enska grund, áður en
hrevflarnir ónýttust alveg.
Við röbbuðum saman góða stund. Jú,
hann var kvæntur, en það var aðeins
mánuður, síðan hann hafði gengið í
heilagt hjónahand. Hann sagði, að kon-
an sín væri Rauða kross hjúkrunarkona,
og þegar hann fór að lýsa henni, varð
rödd lians ástúðleg og mild. Mig fór að
gruna, að hann hefði aðallega beyg af
því, að hún sæi hann svona á sig kominn,
en væri ekkert smeykur sjálfur. Og ég
skildi þetta mjög vel. Auðvitað hryllti
hann við því, að hún skyldi þurfa að
sjá framan í hann svona ægilega út-
leikinn.
Skömmu seinna kom vfirlæknirinn á
stofugöngu. Hann sagði félaga mínum,
að sent myndi verða eftir konu lians.
Flugmaðurinn grátbað hann um að
láta ekki gera það.
„Ég held, að það sé ófrávíkjanleg
regla“, svaraði læknirinn, „en liafið eng-
ar áhyggjur. Konan yðar er alvön að sjá
svona lagað. Auk þess hafið þér mjög
gott af að hitta hana.“
Allan daginn var kunningi minn allt-
af öðru hverju að minnast á, hve hrædd-
ur liann væri um, að konu sinni myndi
hregða í brún, þegar bún sæi hann. Ég
reyndi árangurslaust að telja kjark íhana,
og slíkt hið sama gerði hjúkrunarkonan.
Hún sagði honum, að kona hans myndi
koma seinni partinn á morgun.
Ég fór nú að vorkenna félaga mínum
Og sárkvíða fyrir þvi, hve rnjög konu
hans hlyti að hregða í brún, er hún sæi
hann. Og eftir því sem stundirnar liðu,
varð mér órórra í skapi.
Þá var ])að, að hjúkrunarkonan birt-
isl í dyrunum og með henni yndislegasta
stúlka, sem ég hef nokkurn tíma séð.
Hún var engilfögur og einkar góðleg. Hún
gekk að rúmi manns síns, brosti blíðlega
og klappaði honum á reifaða höndina.