Samtíðin - 01.11.1961, Side 21

Samtíðin - 01.11.1961, Side 21
SAMTÍÐIN 17 J ö(d Ijarnorlu ocj yeim jara er kœtt ui(, cuí mönnuin ijáiót {jfir, kue Nú er margt furðulegt að gerast BANDARÍKJAMENN eru mikil for- gönguþjóð á sviSi tækniafreka. Á öld, þegar atómorka og geimfarir yfirskyggja flesl annaS og fylla liugi fólks, er sérstök áslæSa til aS vekja athygli á mörgum smærri furSuverkum, sem unnin hafa veriS nýlega vestau hafs eSa eru í deigl- unni. Fyrst má nefna tundurdufla-kafarann, sem ýííro-rannsóknarstofnunin hefur smíSaS handa ameríska flotanum. MeS 500 kerta rafmagnsleitarljósi og sjón- varpsauga í enni kannar hann liafshotn- inn niSur á allt aS 2000 feta dýpi og sæk- ir þangaS „villt“ tundurdufl og annaS, sem honum er ællaS aS koma meS upp á yfirhorS sjávar. # Sjálfvirki eldhússíminn er geysihag- legl tæki. Hann stillir hakarofninn eftir vild, samkvæmt fyrirmælum húsfreyj- unnar, sem stödd er fjarri heimilinu. Einnig getur fjölskylda, sem er á heim- leiS úr sumarlevfi, stjórnaS símleiSis hit- unár- og lóltræstingartækjum heimilis síns og ráSiS því, hve heitt verSur í íhúS- inni, þegar heim kemur. Rafeindaofn fæst nú, sem steikir kjöt á 2 mínútum og sýSur kartöflur á 4 sek- úndum. Þá fæsl orSiS þvottavél, sem not- ar ekki vatn. En frammi í anddyri í íhúS- arinnar ersysturtæki hennar, sem hreins- ar allt ryk af skóm og úr fötum þeirra, sem inn koma, meS svo háum gný, aS mannlegt evra nemur hann eklci. Einn- ig fæst gólfmotta, sem hristir sjálf úr sér allt ryk, ef henni er rennt úl um dyr eSa glugga. Þrjár nýjungar eru samstæSar: vasa- grammófónn' á (58 dollara, stutthylgju- útvarpstæki á stærS viS mannslmefa og kostar tæpa (50 dali og dvergútvarpiS, sem er á stærS viS sykurmola og mun eiga aS verSa armbandstæki. Læknar hafa beSiS meS óþreyju eftir undratöflu, sem magaveikt fólk á aS glevpa. SíSan segir hún læknunum, hvaS aS er í maga sjúklingsins. Spegill meS hrjóstsykurshragSi er notaSur lil aS skoSa meS kok manna. Be//-rannsóknarstofnanirnar i Illinois hafa komiS fyrir númerum ofan á horS- síma önnum kafinna kaupsýslumanna og stóriSjuhölda. SíSan þurfa þeir ekki aS snúa símaskífunni nerna tvisvar til aS fá þau símasamhönd, sem þeir þiirfa oflast á aS halda. Símtól þessara manna geta lika tekiS viS skilahoSum um, hvar þeir séu staddir á öllum tímum dags og gefiS samhand viS þá. Ekki má glevma undravélinni, sem get- ur þýtt rússnesku á sæmilega ensku. Hún getur skilaS ameríska flughernum Pravdci á ensku meS morgunkaffinu! Símsending mynda er engin nýjung, en símsending sendibréfa er ný til kom- in. Þá fást nú hettur á ölflöskur, sem hægl, er aS losa af stútnum meS því aS þrýsta á þær meS þumalfingri. Sígarett- ur hafa veriS fundnar upp, sem ekki þarf eldspýtur lil aS kveikja i. Er ekki annaS en strjúka þeim viS pakkann, þá logar i þeim. Nú fást pappírskjólar, sem hæfilegt þykir aS vera tvisvar i, áSur en þeim er

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.