Samtíðin - 01.11.1961, Síða 27
SAMTlÐIN
23
ar nú skæðustu keppináutar Dana og
Svía í kaffidrykkju.
Talið er, að gamall Hrafnagilsprestur
hafi kveðið svo — fyrir löngu — um landa
sína:
Og síðan kaffi sötra þær
og sögum skiptast á
og bjóða tvisvar bollann í
og blessun lofa þá og þá.
Um trúlofanir tala þær
og tíðum fleira nær og fjær,
sem aldrei tekur enda!
* ÁRNI M. JPNSSDN:
SPAÐI ^
HJAR:A * BRIDGE
TÍGULL ♦
LAUF ^ Í18. fyreln
ÁRIÐ 1948 var Evrópumótið i bridge
lialdið í Kaupmannahöfn. Bretar sigr-
uðu í þessari keppni, og var það skoðun
manna, að þeir væru vel að sigrinum
komnir, einkum vegna þess hve vel þeir
spiluðu úr spilunum hæði í sókn og vörn.
Hér er spil, sem hinn látni snillingur,
S. .1. Simon, spilaði. Spilið er þannig:
Suður gefur, og N-S í Iiættu:
♦ 8
V 7-5-2
4 Á-G-8-6
4 Á-K-9-5-4
4 G-6-4-3-2
¥ Á-K
4 10-9-5-3
4 10-7
4 5
V D-G-9-4
4 K-7-4-2
4 G-8-6-3
4 Á-K-D-10-9-7
V 10-8-6-3
♦ D
4 D-2
IM
V A
S
Simon spilaði 4 spaða og vann þá með
þvingun og þótli mjög vel spilað.
Simon var óánægður með spilið og
taldi, að sveit hans myndi tapa á spil-
inu. Iiann reyndist sannspár, því að við
hitt borðið unnust 4 spaðar redoblaðir.
Því var haldið fram, að hægt væri að
hnekkja spilinu með því að spila tigli,
er lij.kóngur hefur verið tekinn.
Við nánari athugun kemur þó í Ijós, að
Suður getur alltaf unnið 4 spaða með því
að þvinga Austur.
Sagnhafi tekur tigul-ás og síðan tromp-
in, og þá fær Vestur á spaða-gosa. Vest-
ur spilar enn tigli, því að það er bezta
vörnin. Sagnhafi leggur ekki gosann á og
trompar heima. Síðan tekur sagnhafi
eitt tromp, og er þá staðan þessi:
4 6
¥ K
4 9-5
4 10-7
4 -
¥ - *
4 G
4 Á-Iv-9-5-4
4 -
¥ D
♦ K
4 G-8-6-3
4 9
V 10-8-6
♦ -
4 D-2
l\l
V A
S
Nú spilar sagnhafi spaða-9, og þá er
Austur í þvingun og verður að kasta
hjarta-dr. Þessu næst tekur sagnhafi
lauf-dr. og lauf-ás, en spilar siðan Austri
inn á tígul-kóng, en þá verður Austur að
spila upp til Norðurs, sem fær háða slag-
ina.
Lítill drengur horfði á mömmu sína
greiða sér og spurði:
„Eru þetta liðir i hárinu á þér,
mamma?“
„Nei, það eru bylgjur, væni minn.“
„Er þái skallinn á honum pabba fjöru-
borðið?“ spurði drengurinn.