Samtíðin - 01.03.1942, Page 33
SAMTÍÐIN
29
AMERi'ÍKUMENN liafa nýlega
komizt á lag með að búa til sér-
staka sokka lianda fólki, sem verð-
ur að þola milda voshúð og þar af
leiðandi fótakulda. Þessir sokkar eru
úr svipuðu efni og kvikmynda-film-
ur eru gerðar úr. Er verið í þeim
utan yfir venjulegum sokkum, og
síðan fara menn í skó eins og gerist.
Þykir að þessu hin mesta bót, en ekki
er þess getið, hvort hinir nýju, vatns-
heldu sokkar séu endingargóðir.
(Úr Mechanic Illustrated, New York)
JOHN BARRYMORE, ameríski
kvikmyndaleikarinn heimsfrægi,
var sendur í kaþólskan menntaskóla,
þegar Iiann var þrettán ára gamall.
Virðulegur, kaþólskur prestur sýndi
drengnum á fyrsta degi skólahúsið
hátt og lágt. Þegar þeir komu inn í
leikfimissalinn, hað Barrymore litli
prestinn að leyfa sér að flá kött á slá
einni i salnnm. Presturinn hrást glað-
ur við og þótti honum vænt um, að
drengurinn skvldi gera sig svona
heimakominn þegar á fyrsta degi.
En það kom þó nokkur alvörusvip-
ur á andlit prestsins, er út úr vösum.
drengsins datt fullur whiskypeli og
eldhúsreyfari af lélegustu tegund.
(Úr ævisögu John Barrymores).
1- uppreisnarmaður: — Af hverju
slæst þú ekki, félagi? Ertu svikari
vi ð flokkinn ?
2. uppreisnarmaður: — Ég er að
Inða eftir bví, að húsasmiðirnir
Ijúki við að mölva allar dyr og
f/lugga á húsinu, svo kem ég til
skjalanna — ég er nefnilega hiís-
gagnasmiður.
Óo&mA. 'p.et&hsm
Reykjavík
Símn.: Bernhardo
Símar 1570 (tvær línur)
KAUPIR:
Allar tegundir af lýsi.
SELUR:
Ivol og sall. Eikarföt
Stáltunnur og síldar-
tunnur. —
viðurkennda
Bónið fína
er bæjarins
bezta bón.