Samtíðin - 01.03.1942, Síða 36
32
SAMTÍÐIN
Happdrætti
Háskóla Islands
Fyrirkomulag er með sama
hætti og síðasta ár:
6000 vinningar,
30 aukavinningar
Samtals
kr. 1.400.000,00
Athugið ákvæðin um
skattfrelsi vinninganna.
QjCÚTLClVI Ofy úJbúXCc
— Hann Jón Guðlaugsson og kon-
an hans gátu aldrei komið sér sam-
an um, hvort þeirra ætli að stgra
bílnum, svo að mí hafa þau keypt
sér bíl með tvéimur stýriim.
— Oft hef ég hugsað um það,
hvernig á því standi, að Englend-
ingar drekka alltaf te, en mí hef
ég fnndið lausnina á gátunni, því
ég smakkaði nglega enskt kaffi.
Fráin:- Heldurðu ekki, að vinnu-
konan, sem ég rak í gær, hafi stol-
ið beztu handktæðunum okkar.
Maðurinn: — Iivaða handklæði
vorn það?
Frúin: — Það voru handklæðin,
sem við tókum með okkur, þegar
við gistum á hótelinu i fgrra.
í landafræðitíma:
Kennarinn: — Ameríkumenn eru
t. d. andfætlingar gkkar. Þegar þið
farið á fætnr á morgnana, eru þeir
að hátta.
Sonur vökumannsins getlur við:
— Þá er hann pabbi andfætlingur
minn.
Edda Þórbergs
er bók, sem örðugt er að neita sér um að lesa.
SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema i janúar- og ágústmánuði.
Vérð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað
hVenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister.
Afgreiðsla og innheimta á Bræðraborgarst. 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum
einnig veitt móttaka í Rókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift:
Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.