Fréttablaðið - 31.05.2010, Blaðsíða 44
28 31. maí 2010 MÁNUDAGUR
MÁNUDAGUR
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
> Kiefer Sutherland
„Húmor heillar mig hvað mest í fari
konu. Ef einhver fær þig til að
hlæja, þá lofar það góðu.“
Kiefer Sutherland fer með
hlutverk Jack Bower í þátt-
unum 24 stundir sem sýndir
eru í kvöld á Stöð 2 Extra
kl. 23.20.
16.45 Stiklur - Með fulltrúa fornra
dyggða (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Leiðin á HM (14:16) (e)
18.00 Pálína (38:56)
18.05 Herramenn ( 25:52)
18.15 Pósturinn Páll (24:28)
18.30 Eyjan (14:18) (Øen) Leikin dönsk
þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna, sem öll
hafa lent upp á kant við lögin, er sendur til
sumardvalar á eyðieyju.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Lífið (9:10) (Life: Plöntur) Á plá-
netunni okkar er talið að séu meira en 30
milljónir tegunda af dýrum og plöntum. Í
myndaflokknum segir David Attenborough
frá nokkrum óvenjulegustu, snjöllustu,
furðulegustu og fegurstu aðferðunum sem
dýrin og plönturnar hafa komið sér upp til
að halda lífi og fjölga sér.
21.00 Lífið á tökustað (9:10) (Life on
Location)
21.15 Lífsháski (Lost VI) Bandarískur
myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs
af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt
líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn
23.00 Aðþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives) (e)
23.45 Kastljós (e)
00.15 Fréttir (e)
00.25 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
17:15 Rachael Ray
18:00 Dr. Phil
19:00 The Real Housewives of Or-
ange County (7:12)
19:45 King of Queens (22:24) Banda-
rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug
og Carrie.
20:10 Melrose Place (17:18) Glæný
og spennandi þáttaröð um ungt fólk sem
býr í sömu byggingu í Los Angeles. Öll eiga
þau áhugaverða sögu og ýmis leyndarmál
að fela. Lauren gerir allt til að fá David til að
fyrirgefa sér, Ella reynir að bjarga vinnunni
sinni og Drew og Jonah berjast um Riley.
20:55 One Tree Hill (22:22) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga
saman í gegnum súrt og sætt.
21:40 CSI (14:23) Bandarískir sakamála-
þættir um störf rannsóknardeildar lögregl-
unnar í Las Vegas. Einn liðsmanna hljóm-
sveitarinnar Rascal Flatts fær raflost á tón-
leikum sveitarinnar í Las Vegas. Rannsókn-
ardeildin reynir að komast að því hvort um
slys var að ræða eða hvort einhver vildi
hann feigan.
22:30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðal-
gestur hans að þessu sinni er leikkonan
Katherine Heigl. Þá kíkir leikarinn og söngv-
arinn Matthew Morrison í heimsókn og All-
ison Moorer tekur lagið.
23:15 Californication (10:12) (e)
23:50 Law & Order: UK (4:13) (e)
00:40 King of Queens (22:24) (e)
01:05 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:12)
10.50 Cold Case (1:22)
11.45 Falcon Crest (17:18)
12.35 Nágrannar
13.00 Snow 2. Brain Freeze
14.40 Notes From the Underbelly
(10:10)
15.10 ET Weekend
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club,
A.T.O.M., Apaskólinn
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons
18.23 Veður Markaðurinn
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (4:24)
19.45 How I Met Your Mother (2:22)
(2.22)
20.10 American Idol (42:43) Það eru
aðeins tveir söngvarar eftir í American Idol
og spennan orðin nánast óbærileg fyrir þá
því það er til mikils að vinna. Allir sigurvegar-
ar síðustu ára hafa slegið í gegn og eiga nú
gæfuríkan söngferil.
20.55 American Idol (43:43) Nú kemur í
ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þess-
um lokaþætti af American Idol.
22.40 Supernatural (13:16)
23.20 That Mitchell and Webb Look
(6:6)
23.50 Bones (16:22)
00.35 Curb Your Enthusiasm (5:10)
01.05 Greatest Silence. Rape In the
Congo
02.25 Snow 2. Brain Freeze
03.50 Supernatural (13:16)
04.35 That Mitchell and Webb Look
(6:6)
05.05 The Simpsons
05.30 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Good Night, and Good Luck
10.00 Roxanne
12.00 Wall-E
14.00 Good Night, and Good Luck
16.00 Roxanne
18.00 Wall-E
20.00 Shopgirl
22.00 Shooter
00.05 Across the Universe
02.15 Daltry Calhoun
04.00 Shooter
06.05 Grilled
17.30 Liverpool - Hull Útsending frá leik
Liverpool og Hull í ensku úrvalsdeildinni.
19.15 Everton - Man. Utd. Útsending
frá leik Everton og Man. Utd í ensku úrvals-
deildinni.
21.00 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og
allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum-
gæfilega.
22.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
22.30 Gullit
23.00 Wigan - Arsenal Útsending frá leik
Wigan og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.
14.55 Crowne Plaza Invitational Út-
sending frá Crowne Plaza Invitational mótinu
i golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.
17.55 NBA körfuboltinn. Orlando -
Boston Útsending fra leik Orlando og Bos-
ton í úrslitakeppni NBA körfuboltans.
19.45 Valur - Fylkir Bein útsending frá
leik Vals og Fylkis í Pepsi-deild karla í knatt-
spyrnu.
22.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum
leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing-
ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi
Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir
leikirnir, öll mörkin og allt það helsta kruf-
ið til mergjar.
23.05 Valur - Fylkir Útsending frá leik í
Pepsi-deild karla í knattspyrnu.
01.00 NBA körfuboltinn. LA Lakers -
Phoenix Bein útsending frá leik Lakers og
Phoenix i úrslitakeppni NBA körfuboltans.
23.00 Aðþrengdar eiginkonur
SJÓNVARPIÐ
21.50 Cold Case STÖÐ 2 EXTRA
20.10 American Idol STÖÐ 2
20.10 Melrose Place
SKJÁREINN
18.00 Wall-E STÖÐ 2 BÍÓ
▼
▼
▼
20.00 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur
með íslenskar búvörur í öndvegi.
20.30 Golf fyrir alla Golfþáttur með
Ólafi Má og Brynjari Geirssyni.
21.00 Frumkvöðlar Þáttur um frum-
kvöðla fyrir alla frumkvöðla í umsjón Elinóru
Ingu Sigurðardóttur.
21.30 Óli á hrauni
Ég var ekki í hópi aðdáenda Bráðarvaktarinnar á
sínum tíma og hef lítið fylgst með gengi sjónvarps-
þáttarins Grey‘s Anatomy hingað til. Ég veit að báðir
þættir eiga þó stóran hóp aðdáenda sem fylgjast
spenntir með hverjum einasta þætti enda er þar að
finna bæði dramatík, ást, sorg og aðrar mannlegar
tilfinningar sem allir ættu að geta samsamað
sig. Ég datt þó fyrir slysni inn í þátt af Grey‘s
Anatomy á fimmtudaginn var og horfði á
hann til enda. Ég hef engan samanburð við
fyrri þætti Grey‘s en þessi var svo sannar-
lega stútfullur af spennu og dramatík. Úff. Ef
einhver á enn eftir að horfa á þennan tiltekna
þátt, þá ætti sá hinn sami að hætta að lesa
núna þar sem ég ætla að röfla eilítið um
söguþráðinn í þættinum hér á eftir. Í þessum
þætti gekk sumsé snaróður byssumaður um sjúkrahúsið og
skaut hvern þann skurðlækni sem á vegi hans varð, reyndar
skaut hann einnig einn öryggisvörð, en hann lét hjúkrunarkon-
urnar alveg vera. Byssumaðurinn gekk þarna um og plaffaði
niður hvern skurðlækninn á fætur öðrum í hefndarskyni fyrir
dauða eiginkonu sinnar stuttu áður. Þátturinn náði svo
hámarki þegar byssumaðurinn fann loks yfirlækni
sjúkrahússins og hótaði að skjóta hann, allt í augnsýn
óléttrar eiginkonu hans sem hafði enn ekki fundið
hið fullkomna augnablik til að segja yfirlækninum
frá óléttunni. Og þar með endaði þátturinn. Og
þrátt fyrir að vita lítið um hvort hinir læknarnir
sem urðu fyrir skoti hafi verið lykilpersónur í þátt-
unum eða ekki þá bíð ég nú spennt eftir næsta
fimmtudegi. Hvern hefði grunað að læknadrama-
tík gæti verið svona spennandi?
VIÐ TÆKIÐ: SARA MCMAHON HEILLAÐIST ÓVART AF LÆKNADRAMATÍK
Dramatíkin er á sjúkrahúsum
SÓLNING
K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0
N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399
S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722
Smurstöð in K löpp , Vegmúla 4 , s ími 553 0440
Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is
Mastercraft hefur framleitt dekk
síðan 1909 og byggir því á 100
ára reynslu.
Mastercraft jeppadekk
Sólning og Barðinn bjóða hin vönduðu dekk frá
Mastercraft í Bandaríkjunum.
Dekkin frá Mastercraft eru sérhönnuð fyrir stærri bifreiðar og jeppa
og veita hámarksöryggi og eru á sama tíma einkar hljóðlát.
Vertu því öruggari í sumar með Mastercraft undir bílnum.