Samtíðin - 01.02.1971, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN
21
V E 1 Z T U ? 3 □ 1. KRD5SGÁTA
1. Hver orti þetta: Fáir njóta eldanna, / sem
fyrstir kveikja þá.
2. Hvaða Bandaríkjaforseti bjó fyrstur i Hvíta
liúsinu i Washington?
3. Hvenær Halldór Laxness hlaut bókmennta-
verölaun Nóbels?
4. Hvenær sólargangur er skenunstur hér ó
landi?
5. Hvaða tvö skáld eru fædd i Guttormshaga
í Holtum? Svörin eru á bls. 32.
M A R G T B Ý R
* 1 □ R Ð U M
VIÐ völdum orðið:
HERGILSEY
og fundum 104 orðmyndir i þvi. Við birtum
100 þeirra á bls. 27. Reyndu að finna fleiri en
104.
ÞREPAGÁTA
Lárétt: 1 Handlag-
in, 2 bæjarnöfn í
Norður-ísafjarðar-
sýslu, 3 fuglstegund, 4
hljómblær, 5 rennsli,
6 gælunafn karl-
manns, 7 burðardýr.
Niður þrepin: Fugl.
Ráðningin er
á bls. 32.
Á B Æ T I R I N N
a) AF hverju eru flestar útvarpsdagskrár
þunnar?
b) HVAÐA sjávardýr eru eins að framan og
aftan? Svörin eru á bls. 32.
Lárétt: 1 Karlmannsnafn, 7 orka, 8 fágætur,
9 viðskeyti, 10 lierzlustokkur, 11 lækka, 13 gælu-
nafn konu, 14 tungl, 15 lýsti liátíðlega yfir, 16
gangur, 17 ámælti.
Lóðrétt: 1 Land, 2 forfaðir, 3 tveir eins, 4
hestur, 5 óttast, 6 tveir eins, 10 spil, 11 titill,
12 land, 13 kjáni, 14 óliróður, 15 leit (so.), 16
viðskeyti.
Ráðningin er á bls. 32.
ANNADHVDRT - EDA
1. Hvor orti þetta Bjarni Thorarensen eða
Grímur Thomsen: Aldrei deyr, þótt allt uin
þrotni, / endurminning þess, sem var?
2. Mvort er Skeljafell austast eða vestast i
Iíerlingarfjöllum?
3. Hvort kemur Strangakvísl undan' Vatna-
jökli eða Hofsjökli?
4. Hvort eru Ömrur norður af Hofsjökli eða
Langjökli?
5. Hvort fellur Kelduá i Jökulsá á Fjöllum
eða í Jökulsá í Fljótsdal?
Svörin eru á bls. 32.
STIJDIO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — SlMI 20-900.
MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. —
BRUÐHJÖNAMYNDIR — BARNAMYNDIR — F J ÖLSKYLDUMYNDIR.
PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og svart-hvítu.