Fréttablaðið - 05.07.2010, Síða 29
híbýli og viðhald ● fréttablaðið ●MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 2010 3
Þegar njóta á blíðunnar úti í garði er gott að geta tyllt sér. Margir veigra sér við að setjast á veiga-
litla fellistóla af ótta við að þeir falli saman. Þeir hinir sömu þurfa þó ekki að örvænta því auðveld-
lega má láta fara vel um sig í garðinum í fínustu hægindum. Til að henda sér
niður með bók gæti þægilegur legubekkur komið til greina eða fallegur
garðsófi með mjúkum pullum. Rómantískar garðrólur sem vagga manni í
svefn í síðdegissólinni gera garðinn að þeim sælureit sem hann á að vera.
Þá er bara að finna sér góða bók og snúa tánum upp í loft.
Nordanö
legubekkur
29.990 krónur
IKEA.
Nordanö stækkanlegt
borð 34.990 krónur
IKEA.
Sumarið er tíminn til að láta fara vel um sig í hægindum úti í garði.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.HUSAVIK.NET OG Í SÍMA 510-3800
Reynir Björnsson, lögg. fasteignasali
Elías Haraldsson, lögg. fasteignasali
Alfhending strax.
Allar íbúðir með
sólskála.
Íbúðir með hjónasvítu.
Stærðir frá 97-162 m2.
Rúmgóð bílageymsla.
S
K
IS
S
A
Boðaþing er reitur sem Húsvirki hf. og
Hrafnista DAS fengu úthlutað til skipu-
lagningar fyrir almennar íbúðir, þjónustu-
íbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustu-
miðstöð aldraðra. Þetta er skemmtilega
skipulagt svæði sem myndar kjarna
almennra íbúða í kringum hjúkrunar-
íbúðir og þjónustumiðstöð á vegum
Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS.
55+Glæsilegar íbúðirtil leigu eða söluBoðaþing 6-8
Glæsilegar íbúðir
til leigu eða sölu
Fyrir fólk á besta aldri
Leigðu þína
Leigðu af okkur með forkaupsrétt
Leiga gengur upp í kaupverð
Þjónustumiðstöð Kópavogs
fhending strax.
● SAFNHAUGAR Í HEIMILISGÖRÐUM Í aldanna rás hefur þótt
sjálfsagður hlutur að ganga vel um auðlindir og endurnýta lífrænan úr-
gang. Eftir nokkra lægð í þessum efnum hafa menn nú aftur tekið að
beina sjónum að þessari mikilvægu endurnýtingu. Hægt er að nýta allt
lífrænt efni sem til fellur í garðinum, ef aðstaða er til jarðgerðar.
Hægindanna notið úti
Knut sófi 198.500 krónur í
Signature sófanum fylgir borð.
● NÝTING Á MOLTU Moltu er auðvelt að nýta í allri ræktun svo sem
í garðinum eða sumarbústaðalandinu. Almennt næst bestur árangur ef
moltan er notuð í efsta jarðvegslagið. Nægur aðgangur er þar að lofti,
þannig að niðurbrot gengur vel fyrir sig og þar eru einnig flestar örverur
og jarðvegsdýr sem draga næringuna niður til rótanna.