Fréttablaðið - 05.07.2010, Page 33
MÁNUDAGUR 5. júlí 2010 17
Til bygginga
Harðviður til húsabygg-
inga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Fjölbreytt úrval! Krossviður-
Gipsplötur- Einangrun-Þakpappi-MDF-
Pallettutimbur. www.ulfurinn.is - s: 555
7905.
Verslun
HEILSA
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Árangur með Herbalife í 30 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
HERBALIFE. Reynsla í heilsuráðgjöf
og þyngdarstjórnun. Einstaklingar
og hópar. www.rkb.heilsuskyrsla.
is. Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862
5920.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
NUDD
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
HEIMILIÐ
Dýrahald
Æðislegir dvergschnauzer hvolpar til
sölu, HRFI. uppl. www.schnauzer.
is/846-8171
Swedetop‘s ræktun er með hvolpa
sem eru tilbúnir á framtíðarheimili.
Áhugasamir hafi samband 896 3306
http://www.swedetops.is
Golden Retriever hvolpar til sölu til-
búnir til afhendingar. Heilsufarskoðaðir
og ættbókafærðir frá íshundum
Foreldrar innfuttir. uppl í síma 8638596
www.123.is/madda
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Langar þig að ferðast erlendis og eiga
fjármagn til að lifa af? Vertu velkomin/n
á fund mánudag kl.18. Uppl. í s. 777
3776 - 821 3541.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
3 herbergja íbúð í
Hraunbæ
Glæsileg 3ja herb. 90fm íbúð á besta
stað í Hraunbænum. Rúmgóð stofa,
suðursvalir, snyrtileg sameign. Stutt í
alla þjónustu. Verð 135þús á mán.
Uppl. s. 697 8515 og 848 4235
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Ódýr studíóíbúð í RVK, dags-helgar og
vikuleiga. www.eyglo.is/accommodat-
ion gudglo@simnet.is
Húsnæði óskast
3 reglusama háskólanema utan af landi
vantar leiguíbúð í 101 eða nágrenni frá
og með ágúst. Pétur 8657808
Sumarbústaðir
Til Sölu lítið 20fm bjálkahús/gestahús
með 14fm verönd. Húsið er með ofna-
lögnum,4x ofnum,sturtu,klósetti,hand-
laug eldhúsinnréttingu,parketti og
bráðabirgða rafmagn.Húsið er staðsett
í reykjavík og til sölu á 2,4 milj. Nánari
upplýsingar í s:8989665 Einar.
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Gisting
Halló. Orlofsíbúðir til leigu á Þingeyri
við Dýrafjörð. Hótel Sandafell. S. 456
1600.
ATVINNA
Atvinna í boði
Járniðnaðarmenn
Afleysingamenn vantar í járn-
smíði og viðgerðir.
Umsóknir sendist á
thjonusta@365.is Merkt:
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir fólki til úthringinga á
kvöldin. Tekjumöguleikar 100-250 þús
á mánuði í aukastarfi. Uppl gefur Gísli í
s: 553 6688 eða á gisli@tmi.is
Óska eftir vinnukonu í heyskap í sumar
á sveitbæ á Suðurlandi. Þarf einnig að
geta gripið í ýmis önnur störf, reynsla
á vélum s.s traktor og heyvinnuvélum
æskileg. Fæði og húsnæði á staðnum.
Frekari upplýsingar veitir Rúnar í síma:
487-4791 864-2146
Hársnyrtifólk
Stólar til leigu á Wimk Smáratorgi,
hagstæð leiga á vinsælum stað. Uppl. í
s. 822 4849 e. kl 13.
Þaulvanur starfskraftur óskast til starfa
á bónstöð þarf að geta unnið sjálfstætt
og hafa þekkingu á viðeigandi efnum
og geta skrifið út nótur og tekið við
kreditgreiðslum. Uppl. 662 5844 & 445
9090
Spjall, myndir og vídeo
Fjölbreyttir tekjumöguleikar eru nú
í boði fyrir kynþokkafullar íslenskar
konur á vefsíðunni PurpleRabbit.eu.
Atvinna óskast
Ungur viðskiptafræðingur af nýja
skólanum óskar eftir krefjandi starfi.
Reynsla í verkefnastjórnun ofl. hérlend-
is og erlendis. Metnaður og tileinkun í
fyrirrúmi. Uppl. og ferilskrá í s. 8400300
eða vidskiptafr@gmail.com.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Kristín Guðmundsdóttir, snyrtifræðing-
ur (áður á Guinot MC) hefur opnað
Snyrtistofuna KRISMU í Spönginni sími
587 5577. Verið velkomin.
tveir kassavanir kettlingar fást gefins
strákur og stelpa voða sætir vinsamlega
hafið samband í s 869 1130 Lára
Einkamál
Spjalldömur 908 1616
Opið þegar þér hentar.
908 1616.
Kona á sjötugsaldri vill kynnast góðum
og heiðarlegum ferðafélaga, þarf að
hafa bíl til umr. má vera utan af landi
eða s-landi. áhugas. hafi samband á
smaar@frettabladid.is merkt trúnaður
ERTU AÐ FARA
Í SUMARFRÍ?
Pósthúsið ehf. annast dreifingu Fréttablaðsins,
nánari upplýsingar á www.visir.is/dreifing
Þú getur afpantað Fréttablaðið á meðan þú ert að heiman.
Hafðu samband í grænt númer 800-1177 eða sendu póst
á netfangið dreifing@posthusid.is