Fréttablaðið - 05.07.2010, Page 41

Fréttablaðið - 05.07.2010, Page 41
MÁNUDAGUR 5. júlí 2010 25 Svooona gott Því lengi býr að fyrstu gerð Sumt breytist aldrei Enn sem fyrr býður Gerber upp á mikið úrval af næringarríkum, hollum og góðum barnamat. Veldu aðeins það besta fyrir barnið þitt, því lengi býr að fyrstu gerð. E N N E M M / S ÍA / N M 4 2 6 6 5 HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND www.utilif.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 5 0 6 9 4 0 6 /1 0 Deuter Aircontact Pro Sá vandaðasti úr smiðju Deuter. Frábært stillanlegt burðarkerfi. Fáanlegur í ýmsum stærðum f. dömur og herra. Deuter Aircontact Margverðlaunaður bakpoki! Góður í lengri ferðir. Vandað, stillanlegt burðarkerfi. Regnyfirbreiðsla. Fáanlegur í ýmsum stærðum f. dömur og herra. Deuter Futura Okkar vinsælustu dagpokar! Með frábæru öndunarkerfi í baki. Regnyfirbreiðsla og ýmsar festingar. Fáanlegur í ýmsum stærðum. 50+15 L Verð: 44.990 kr. 55+15 L Verð: 47.990 kr. 60+15 L Verð: 49.990 kr. 70+15 L Verð: 49.990 kr. 45+10 L Verð: 31.990 kr. 55+10 L Verð: 34.990 kr. 65+10 L Verð: 42.990 kr. 75+10 L Verð: 47.990 kr. 22 L Verð: 15.990 kr. 28 L Verð: 17.990 kr. 32 L Verð: 19.990 kr. 42 L Verð: 23.990 kr. Góðir ferðafélagar í sumar Deuter bakpokarnir eru mest verðlaunuðu bakpokar seinni ára TENNIS Spánverjinn Rafael Nadal sigraði í gær á Wimbledon-mót- inu í tennis í annað skipti á ferl- inum eftir að hafa borið sigur- orð af Tékkanum Tomas Berdych í úrslitaleiknum, 6-3, 7-5 og 6-4. Sigurinn var nokkuð öruggur hjá Nadal og stóð viðureignin yfir í aðeins rétt rúmar tvær klukku- stundir. Nadal vann sinn fyrsta titil á Wimbledon fyrir tveimur árum en gat ekki varið hann í fyrra þar sem hann var meiddur. Nadal hefur því unnið fjórtán viðureign- ir í röð á mótinu. Hann hefur nú unnið átta stórmótstitla á ferlin- um, þar af fimm á opna franska meistaramótinu. „Síðasta ár var erfitt hjá mér og það er frábært að hafa snúið aftur í ár og tekist að klófesta þennan bikar. Það er meira en mig gat dreymt um,“ sagði Nadal eftir sigurinn í gær. Nadal sýndi og sannaði að hann er besti tenniskappi heims um þessar mundir en naut óneitanlega góðs af því að Berdych hafði sleg- ið bæði Roger Federer og Novak Djokovic úr leik fyrr í mótinu. Nadal er í efsta sæti heimslistans en þessir tveir koma næstir. Þetta var í fyrsta sinn sem Berdych, sem er í þrettánda sæti listans, kemst í úrslit á stórmóti en í gær mætti hann einfaldlega ofjarli sínum. - esá Rafael Nadal sigraði á Wimbledon í annað skiptið: Auðvelt hjá Nadal RAFAEL NADAL Hér með sigurlaunin sín í gær en þetta var í annað skiptið á ferlinum sem hann fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu. NORDIC PHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Keppni í norsku úrvals- deildinni hófst aftur um helgina eftir sumarfrí. Íslendingaliðið Brann náði sér illa á strik í vor en fagnaði í gær góðum 3-0 úti- sigri á Kongsvinger. Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, lék allan leikinn í vörn Brann sem og Birkir Már Sævarsson. Ólafur snýr þó aftur til Íslands síðar í mánuðinum. Birkir Bjarnason lagði upp eitt mark í 3-0 sigri Viking á Odd Grenland. Árni Gautur Arason var í marki Odd Gren- land. Þá léku þeir Björn Berg- mann Sigurðarson og Stefán Logi Magnússon með Lilleström sem tapaði 4-1 fyrir Vålerenga á heimavelli. - esá Norski boltinn byrjaði aftur að rúlla um helgina: Brann byrjaði á sigri

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.