Fréttablaðið - 25.10.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 25.10.2010, Blaðsíða 11
ÞORUM GETUM VILJUM KVENNAFRÍDAGURINN 25. OKTÓBER Samtök launafólks hafa frá upphafi barist fyrir jöfnum rétti kynjanna. Nú eru blikur á lofti og mikilvægum árangri af áratuga baráttu fyrir jafnrétti er alvarlega ógnað. • Launamunur kynjanna er enn að aukast • Vegið er að rétti foreldra í fæðingarorlofi • Ráðist er gegn konum sem starfa við heilbrigðis- og velferðarþjónustu • Niðurskurður í velferðarþjónustu veikir stöðu kvenna á vinnumarkaði með því að færa launuð störf yfir í ólaunuð störf inni á heimilum • Samtök launafólks fordæma kynbundið ofbeldi og áreiti á vinnustöðum og í samfélaginu öllu Samtök launafólks hvetja konur til virkrar þátttöku í baráttudegi kvenna – Kvennafrídeginum!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.