Fréttablaðið - 25.10.2010, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 25.10.2010, Blaðsíða 19
FASTEIGNIR.IS 25. OKTÓBER 201043. TBL. Þrastalundur kynnir einlyft einbýlishús í Garðabæ sem hefur verið endurnýjað bæði að utan og innan. Fasteignasalan Eignamiðlun kynn- ir vel skipulagt einlyft 143.6 fer- metra einbýlishús ásamt 59,9 fer- metra bílskúr að Þrastarlundi 7 í Garðabæ. Húsið hefur nær allt verið standsett að innan. Það skipt- ist í forstofu, snyrtingu, hol, tvær samliggjandi stofur, baðherbergi, þvottahús, sjónvarpsherbergi og þrjú svefnherbergi. Það hefur ný- lega verið lagfært og málað að utan og nær allt endurnýjað að innan. Má þar nefna gólfefni, innihurðir, baðherbergi og loft. Þá hefur hal- ógenlýsingu verið komið fyrir í lofti og öryggiskerfi komið í gagn- ið. Allar innréttingar í húsinu eru endurnýjaðar og sérsmíðaðar með vönduðum hætti. Húsið stendur á 887 fermetra lóð með tveimur nýjum timburverönd- um úr lerki. Lóðin er vel hirt, gróin og skjólsæl. Nánari lýsing á húsinu er á þessa leið. Komið er inn í flísalagða for- stofu með skápum frá GKS. Inn af henni er nýlega standsett baðher- bergi með glugga. Úr forstofunni er komið inn í rúmgott hol. Til vinstri er svefngangur en til hægri er stór stofa og borðstofa. Ljóst eikar- plankaparket er á gólfum. Úr holinu er gengið beint út í suðurgarð. Eld- húsið er með nýrri hvítri sprautu- lakkaðri innréttingu. Eldhúsið er opið inn í hol og borðstofu. Inn af svefnganginum er þvottahús. Við enda gangsins er sjónvarpsherbergi sem gæti nýst sem fjórða svefnher- bergið. Baðherbergið er með bað- keri, upphengdu salerni, nýjum blöndunartækjum, sérsmíðaðri inn- réttingu og flísalagt í hólf og gólf. Bílskúrinn er tvöfaldur með hurða- opnara og þriggja fasa rafmagni. Fyrir framan hann er stórt bíla- plan. Hiti er í hluta gangstéttar og í stæði fyrir framan bílskúrinn Glæsilegt hús í Garðabæ Húsið er glæsilegt að innan sem utan. heimili@heimili.is Sími 530 6500 Vel hannað 297,6 fm parhús á 2 hæðum við Furuás í Hafnarfirði. Húsið er hægt að fá fokhelt að innan og utan til afhendingar eftir samkomulagi verð 26.900.000 einnig er mögulegt að kaupa húsið í núverandi ástandi verð 17.900.000. Möguleiki er að gera séríbúð á neðri hæð hússins sem gæti hentað afar vel til útleigu. Upplagt fyrir handlagna. Allar teikningar fylgja með. Bóas Ragnar Bóasson Sölustjóri Sími: 699 6165 Axel Axelsson Löggiltur fasteignasali Furuás, 221 HFJ. Nánari upplýsingar veitir Bóas í síma 699 6165 eða á boas@domusnova.is Turninum 12. hæð - Smáratorgi 3 - 201 Kópavogi 90.39 0 kr ferme ter Aðein s

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.