Póst- og símatíðindi - 01.12.1977, Page 5

Póst- og símatíðindi - 01.12.1977, Page 5
5 Umdæmi II: Ásta Ákadóttir, stöðvarstjóri P & S, Súðavík, frá 01.10.77. Ragnhildur Guðmundsdóttir, varðstjóri, ísafirði, frá 01.10.77. Björg Hauksdóttir, póstafgreiðslumaður II, Isafirði, frá 01.12.77. Umdæmi III: Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri, frá 01.01.77. Jón Árni Árnason, símaflokksstjóri, Akureyri, frá 01.03.77. Aðalbjörg Baldursdóttir, stöðvarstjóri P & S, Skagaströnd, frá 15.09.77. Umdæmi IV: Reynir Sigurþórsson, umdæmisstjóri, frá 15.08.77. Jóhann Grétar Einarsson, stöðvarstjóri P & S, Seyðisfirði, frá 15.08.77. Axel Óskarsson, stöðvarstjóri P & S, Neskaupstað, frá 01.11.77. c) Starfsmenn sem létu af störfum árið 1977. Brynhildur Baldvinsdóttir, f. 16.11.09, talsímavörður, Þorlákshöfn, lét af starfi 31.01.77. Bjarni Sigurðsson, f. 18.12.06, fulltrúi í viðskiptadeild;—frímerkjavörslu, lét af starfi 31.01.77. Tryggvi Erlendsson, f. 13.02.20, símvirki í tækn'deild, lét af starfi 31.03.77. Jón Tómasson, f. 26.08.14, stöðvarstjóri P & S, Keflavík, lét af starfi 06.04.77. Kjartan Steinbach, f. 04.11.09, tæknifulltrúi, símst. í R., lét af starfi 30.06.77. Gissur Erlingsson, f. 21.03.09., umdæmisstjóri, Seyðisfirði, lét af starfi 30.06.77. Ingunn Sigmundsdóttir, f. 18.11.09, skrifstofumaður IV, simst. i R., lét af starfi 30.06.77. Friðrik Friðriksson, f. 14.02.11, stöðvarstjóri P &S, Súðavík, lét af starfi 05.08.77. Sigurrós Oddgeirsdóttir, f. 24.07.17, póstafgreiðslumaður, póstst. í R„ lét af starfi 31.10.77. Steingrímur Magnússon, f. 03.10.22, símsmiður, tæknideild, lést 17.06.77 Guðrún Magnúsdóttir, f. 06.04.13, stöðvarstjóri P & S, Brúarlandi, lét af starfi 30.09.77. Sigríður Kristjánsdóttir, f. 17.12.29, talsímavörður, símst. í R„ lét af starfi 02.06.77. Guðmundur Jónsson, f. 23.09.07, bréfberi, Keflavík, lét af starfi 31.12.77. Sigurbjörg Lárusdóttir, f. 12.01.09, skrifstofumaður II, viðskiptadeild, lét af starfi 31.03.77. Sigurður Jónsson, f. 28.11.07, bréfberi, póstst. í R„ lét af starfi 31.12.77. María Jóhannsdóttir, f. 25.05.07, stöðvarsljóri P & S, Flateyri, lét af starfi 31.12.77. Sigurður Árnason, f. 22.02.11, tæknifulltrúi III, símst. í R„ lést 06.12.77. Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 08.05.08, skrifstofumaður III, fjármáladeild, lél af starfi 31.12.77. Ólafur Adolphsson, f. 11.12.39, yfirsimritari, Gufunesi, lést 07.11.77. Ólafur Tómasson, f. 11.07.08, deildarstjóri, birgðavörslu, lést 26.12.77.

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.