Póst- og símatíðindi - 01.12.1977, Síða 11

Póst- og símatíðindi - 01.12.1977, Síða 11
11 VIII. Umburðarbréf. Þessi umburðarbrdf hafa verið send. % 1977-01-12 Umburðarbréf nr. 1. — Umdæmisstöðvarnar — Eftirfarandi bréfhirðingar hafa verið lagðar niður frá 1. janúar 1977: Fiskilækur, Herjólfsstaðir, Hvalfjörður, Stóri-Lambhagi og Strönd. Tilkynnið eftir þörfum. Umburðarbréf nr. 2. — Umdæmisstöðvarnar — Nýtt gengi fyrir útborganir úr sænskum póstsparibankabókum hefur verið ákveðið frá 25. janúar 1977, sem hér segir: 100 skr. = 4 400 íkr. Tilkynnið eftir þörfum. 1977-01-31 Umburðarbréf nr. 3. — Umdæmisstöðvarnar — Hér með tilkynnist að Björgvin Lúthersson hefur verið skipaður stöðvarstjóri pósts og síma í Keflavík frá 1. janúar 1977. Ennfremur hefur Jónína M. Egilsdóttir verið skipuð stöðvarstjóri í Aratungu frá 15. nóvembcr 1976, Marta B. Guðmunds- dóttir skipuð stöðvarstjóri pósts og síma á Brúarlandi frá 1. desember 1976, og Ingi- björg Ottesen skipuð stöðvarstjóri á Stokkseyri frá 1. febrúar 1977. Tilkynnið eftir þörfum. 1977-02-24 Umburðarbréf nr. 4. — Umdæmisstöðvarnar — Þann 1. mars 1977 hækkar verð á auglýsingum i hljóðvarpi eins og hér segir: Áður kr. 95.00 pr. orð verður kr. 120.00 pr. orð. — -- 150.00 — — — — 190.00 — — — — 180.00 — — — — 225.00 — — — — 360.00 — — — — 450.00 — — Tilkynnið eftir þörfum. 1977-03-01 Umburðarbréf nr. 5. — Umdæmisstöðvarnar — Af sérstökum ástæðum er ákveðið að fella niður afnotagjald af snara sbr. lið 1.7.12 i sérgjaldaskrá frá 1977-01-01, en stofngjaldið er að sjálfsögðu óbreytt. Tilkynnið eftir þörfum. 1977-08-03 Umburðarbréf nr. 6. — Umdæmisstöðvarnar — Símstöðin Stafafell, Bæjarhreppi, Austur-Skaftafellssýslu verður lögð niður frá og með 1. 4. 1977. Frá sama tima verða símnotendur frá Stafafelli tengdir simstöðinni Höfn í Hornafirði. Tilkynnið eftir þörfum.

x

Póst- og símatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.