Fréttablaðið - 08.02.2011, Síða 19

Fréttablaðið - 08.02.2011, Síða 19
 8. febrúar 2011 ÞRIÐJUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Næringargildi fæðunnar Íslenski gagna- grunnurinn ÍSGEM hefur að geyma upplýs- ingar um 900 fæðutegundir og þau nær- ingarefni sem þær hafa að geyma. Þar má til dæmis finna út hve mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, fitu, kolvetnum og orku er í 100 grömmum af tiltekinni fæðutegund. H reyfing er mikilvægasta meðalið við vægu þung- lyndi og streitu, sam- kvæmt nýjum sænskum rannsóknum. Þetta segir Ingibjörg H. Jónsdóttir, dósent í lífeðlisfræði og aðstoðarforstöðumaður streitu- rannsóknarstöðvar Gautaborgar þar sem um 20 manns starfa. Hún segir hreyfiseðla hafa tekið við af lyfseðlum í sumum tilfellum í Sví- þjóð og nú hilli undir slíkt fyrir- komulag hér á landi. „Í stað þess að skrifa út lyfseðla eru skrifaðir út hreyfiseðlar og þeir geta verið mismunandi eftir eðli vandamáls- ins. Ef fólk er með tiltekinn sjúk- dóm þá henta vissar hreyfingar og svo geta aðrar hreyfingar verið betri við öðrum kvillum,“ útskýr- ir hún og segir hreyfingu ótvírætt bæta almenna heilsu. Ingibjörg hefur búið í Svíþjóð í 20 ár. Hún verður meðal frum- Hreyfing virkar betur en lyf gegn depurð og streitu segir Ingibjörg H. Jónsdóttir, dósent í lífeðlisfræði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hreyfiseðla í stað lyfseðla 4 Patti Húsgögn Íslenskir sófar sniðnir að þinum þörfum Mál og áklæði að eigin vali. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr 285.9 00 krR ín Ho rnsóf i 2H2 Verð frá FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI AFÞREYING Meiri Vísir. m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.