Fréttablaðið - 15.02.2011, Blaðsíða 21
15. febrúar 2011 ÞRIÐJUDAGUR1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
F
yrir tveimur árum
hlupum við félagarnir
maraþon í Skotlandi, í
kringum Loch Ness. Í
kjölfarið ákváðum við að finna
okkur verkefni sem væri enn
meiri áskorun. Þá fundum við
þetta eyðimerkurhlaup í Sahara,
skráðum okkur og höfum verið að
æfa síðan,“ segir Arnaldur Birgir
Konráðsson bootcamp-þjálfari,
sem heldur utan til Afríku hinn
4. mars næstkomandi ásamt vini
sínum, Ágústi Guðmundssyni
slökkviliðsmanni.
Þeir hafa undanfarin tvö ár
hlaupið tvö heilmaraþon, eitt 50
kílómetra hlaup og farið Sjötinda-
hlaupið og auk þess stundað þrot-
lausar æfingar. Þeir þurfa enda
að vera vel undirbúnir fyrir 112
kílómetra langt hlaup í heitri eyði-
mörkinni sem farið er á fjórum
dögum. „Við hlaupum mest á sandi
og grófum stígum,“ segir Birgir
og viðurkennir að þeir hafi ekki
mikla reynslu af því að hlaupa í
miklum hita. „Við höfum undir búið
okkur með því að klæða okkur
vel á hlaupabrettinu, erum með
húfur og vettlinga og reynum að
mynda ástand þar sem við svitnum
mikið,“ segir Birgir og segir
fólk almennt álíta þá hálf skrítna
þegar það sér þá þannig klædda í
ræktinni. solveig@frettabladid.is
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Arnaldur Birgir Konráðsson og Ágúst Guðmundsson taka þátt í eyðimerkurhlaupi í Sahara.
112 kílómetrar
í sandi og sól
Patti Húsgögn
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16
Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr
Man 8356 Leðursett 3+1+1 19
9.900
kr
399.9
00krVerð
áður
Landsins mesta úrval af sófasettum
www.vilji.is • Sími 856 3451
HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN?
Hjálpar tæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra.
Auðveld í uppsetningu
Engar skrúfur eða boltar
Tjakkast milli lofts og gólfs
Hægt að nota við hallandi loft, timburloft og mikla lofthæð
Margir aukahlutir í boði
Falleg og nútímaleg hönnun
Passar allsstaðar og tekur lítið pláss
Viðurkennd af Tryggingastofnun ríkisins
10 ÁR Á ÍSLANDI
STUÐNINGS
STÖNGIN
Hjálpa
rsessan
lyftir
70% af
þinni þ
yngd
Er erfit
t að
standa
upp?
NoseBuddy
nefskolunarkanna
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
STÝRÐU UMRÆÐUNNI Í ÁTT TIL ÞÍN
Meiri Vísir.
Evrópukeppni landsliða í badminton hefst í
Amsterdam í dag. Ísland er í fimmta riðli með Hol-
landi, Sviss og Litháen. Landslið Íslands skipa
Atli Jóhannesson, Helgi Jóhannesson, Magnús
Ingi Helgason, Ragna Ingólfsdóttir, Snjólaug
Jóhannsdóttir og Tinna Helgadóttir.