Barnablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 10

Barnablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 10
Bókin med fæturna SÖNN SAGA FRÁ TÍBET SEINNI HLUTI Mynd 5. A meðan hinir trúuðu í Lahore voru á bæn, fann kristinn maður sem hél Gabel, að Guð var að tala til hjarta hans. Hann bjó í fjarlægu fjallahéraði í Len sem var 800 mílur í hurtu. Gahel vissi ekkert um þessa heils dags bænasamkomu, en Guð hjálpaði honum að finna Biblíuna. Farðu með Biblí- una til Lahore, fannst honum Drottinn vera að segja sér. Hann gerði það sem ómögulegt var. I blindbyl og roki með 40 punda Biblíu á hakinu, lagði Gabel af stað. Aftur og aftur reyndu pakistanskir her- menn að handtaka hann, en hann þekkti betur fjallaskörðin en þeir. Aftur og aftur slapp hann frá þeim með því að það kom snjókoma og hagl. Það var enginn sem gat hjálpað honum. Allir trúboðar höfðu yfir- gefið héraðið vegna þess að það var stríð. Gabel lagði af stað í flýti, svo að fólkið í Tíbet gæti fengið Guðs Orð. Hrasandi, dettandi, skerandi sig á hönd- um með blæðandi sár, fór Gabel eins hratt og hann gat yfir Sandaá í Kashmir. Þar var hann handtekinn af indverskum her- manni og látinn í fangelsi í fjóra og hálf- an mánuð. Gabel hélt að hin dýrmæta bók yrði hundrað árum, voru samgöngur ekki jafn góðar og nú á tímum. Það lók marga mán- uði að ferðast með stóru skipi frá Skot- landi til Ástralíu. í Ástralíu varð hann að setja farangur sinn á minna skip, og síð- asta áfanga ferðarinnar var honum komið fyrir í barkarháti sem bar hann til eyjanna. Ekkert sem sýnt er í kvikmyndum eða sjón- varpi, jafnast á við þær mannraunir og ógnir sem hann rataði í, þegar hann tók land á þessum mannætu-eyjum. Frumbyggjar eyjanna stálu eigum hans. Oft þurfti hann að biðja Guð um hjálp og varðveislu samstundis, þegar hann stóð andspænis hyssukjöftum. „Eg er vinur ykk- ar og er kominn til að segja ykkur frá . . .“ voru ávallt viðbrögð hans á þessum hættu- stundum. Viðskipti Jóns og frumbyggja hljómar í eyrum okkar líkt og skáldsaga, fremur en sannir viðburðir, sem þau þó eru. Þegar Jón ákvað að grafa brunn, til þess að þeir gætu fengið meira af fersku vatni, hað liann Guð um leiðsögn hvar hann skildi grafa. Síðan hað hann villimennina að að- stoða sig við gröftinn. Þeir töldu að Jón væri genginn af vitinu. Þeir voru sann- færðir um það, að vatnið kæmi aðeins úr loftinu! Þannig leið ævi Jóns á meðal þessa frumstæða fólks. Hann lærði tungu þeirra og umritaði ensku Biblíuna á mál eyjar- skeggja. Að því verki loknu, gaf hann höfð- ingjanum eintak af Biblíunni. Þá varð Jón að kenna höfðingjanum að lesa! Þegar því var lokið, har höfðinginn Biblíuna á sér hvar sem hann fór og las úr henni fyrir vini sína. — Biblical Reasearch Monthly. 10

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.