Barnablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 9

Barnablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 9
Drengurínn frá Íkotlandi Hann hét Jón Paton og fæddist í Skof landi. Jón var elstur ellefu svstkina og al1* frá því í bernsku mótaðist hann mjög af fordæmi föður síns. A hverju kvöldi söfn- uðu foreldrarnir barnahópnum saman, til bæna og biblíulestra. Þegar föt Jóns slitn- það í ti'ú. Þú hefur ef til vill heyrt um milljónerann sem vildi gera meðborgurum sínum eitthvað gott á meðan hann lifði? Hann setti upp stóra auglýsingu þar sem hann bauðst til að greiða allar skuldir fyrir þá sem kæmu á skrifstofu hans fyrir kl. 12 næsta dag. Daginn eftir var fullt af fólki framan við húsið. Fólk stóð í hópum og rökræddi. Sumir voru efablandnir, aðrir voguðu ekki. Einn viðurkenndi hreinskiln- islega að hann tryði ekki auglýsingunni. Tíminn leið og klukkan nálgaðist 12. Þá ruddu gömul hjón sér braut gegnum þröng- ina og gengu föstum skrefum upp tröpp- urnar og inn. Eftir smástund komu þau aftur, hamingjusöm eins og uýgift! — Hvernig gekk það? hrópaði fólkið. — Hann borgaði allt, var svarið. Nú færðist líf í hópinn, allir vildu kom- ast inn, en nú var það of semt. Klukkan var orðin 12. Við fáum að reyna Jesúm ef við tökum hann á orðinu og trúum loforðum hans. Hér er eitt grundvallarorð, sem þú skalt trúa, og í gegnum það taka á móti Jesú: „Ollum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til þess að verða Guðs börn.“ — Jóh. 1, 12. Gjörðu svo vel! Gjöfin er þín. Josef Östby. uðu, bað faðir hans fyrir þörfum þeirra og Guð svaraði með því að nota kennara Jóns. Það hlýtur að hafa verið spennandi að lifa og hrærast í slíku audrúmslofti. Það gerðist tíðum, að faðir Jóns gekk til litla svefnherbergisins um daginn og börn- in gátu heyrt liann tala við frelsara sinn. Þegar Jón komst til fullorðinsára lagði hann fyrir sig ýmis störf. Meðan hann var kortagerðarmaður, varði liann matartímum sínum til náms og lesturs, í stað þess að leika fótbolta með félögum nnum. Vinnu- veitandi Jóns bauð honum betri stöðu, ef hann réði sig til hans í sjö ár. Þar sem Jóni var ekki ennþá ljóst, hvað Guð vildi með líf hans, vildi hann ekki ganga að þessum skilmálum. Af þeim sökum missti hann atvinnu sína. Þegar hann starfaði sem kennari, fórst honum það verk mjög vel úr hendi, en var samt látinn víkja fyrir öðrum kennara, er hafði meiri menntun til brunns að bera. En við vitum að þeim sem Guð elska, sam- verkar allt til góðs, þó að allt virðist and- stætt okkur. Þegar Jón vann hjá borgartrú- boðinu í Glasgow, og sagði söguna um Hann sem veitir frið og fögnuð, voru viðbrögð sumra steinkast og heitt vatn sem þeir helltu yfir hann. En til voru líka þeir er fylgdu honum upp á heyloftið í gömlu hlöðunni, til að njóta hiblíufræðslu hans. Þegar Jón heyrði um þörfina fyrir kristniboða á Nýju-Suðureyjum, þráði hann að fara. Eftir að hafa lagt málið fram fyrir Guð í bæn, svaraði hann kallinu og undirbjó sig í eitt ár við Biblíunám og lækn- isfræði. Svo kom brottfarardagurinn. Þar sem þetta gerðist fyric meira en 9

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.