Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 10

Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 10
EGGIÐ 10 BARNABLAÐIO Þú þarft: 3 dl hveiti 1 dl sykur 50 grömm smjörlíki 4 epli 1) Smyrjiö eldfast mót. 3) Blandiö hveitinu, sykrinum og smjörlíkinu saman og hellið biöndunni yfir eplin. Setjið formiö í ofninn og bakið viö 200 - 250 gráðu hita þangað til eplabakan er orðin falleg á litinn og eplin eru orðin mjúk. Takið hýðið utan af eplunum. Skerið eplin í báta og leggið í botninn á forminu. 5) Berið fram með ís eða þeyttum rjóma. Teikningar: Anna Almqvist

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.