Barnablaðið - 01.02.1993, Page 12

Barnablaðið - 01.02.1993, Page 12
12 BARNABLAÐIÐ Sköpun Guðe Kuelið okkar 'pað sem er í kring um okkur köllum víð umhverfi. Sjórinn, fjaran, leikvöllurinn, garðurinn í kring um húsið, göturnar, hraunið, gróðurinn og andrúmsloftið, margt fleira. Guð skapaði náttúru-umhverfið. Víð basttum síðan í það húsum, götum og ýmsu sem við þurftum á að halda. En sumirfara ekki nógu varlega. Náttúran er svo viðkvaem að það er auðvelt að skemma hana. Sumir skemma umhverfið með því að krota á veggi. þ’eir skrifa kannski Nonni + Gunna, sönn ást. Svo þurfa þeir sem eiga vegginn að kaupa dýra málningu og mála yfir krotið. Nei takk! Ekki krota á vegginn minn! Sumir skemma umhverfið með því að hafa bílana í gangi þegar þeir eru ekki að keyra. '?á verður andrúmsloftið óhreint og við, mennirnir og öll dýrin, öndum að okkur óhreinu lofti. Oj bara!

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.