Barnablaðið - 01.04.1994, Síða 3

Barnablaðið - 01.04.1994, Síða 3
IHvað hét bandinginn sem var látinn laus daginn sem Jesús var krossfestur? 1 X 2 1. Jóhannes X. Barrabas 2. Lasarus Hvaða dag þvoði Jesús fætur lærisveina sinna? 1. Föstudaginn langa X. Pálmasunnudag 2. Skírdag ^ Hvað gerðist á uppstigninga dag? 1. Jesús reis upp frá dauðum. X. Heilagur andi kom yfir lærisveinana. 2. Jesús steig upp til himna. 4Hvaða hátíð er stærsta hátíð kristinna manna? 1. Páskahátíðin X.Jólin 2. Hvítasunnan * 3Hver þvoði fætur Jesú og þerraði þá með hári sínu? 1. María mey X.María Magdalena 2. Marta 6Hvað gerðist þegar heilagur andi kom yfir lærisveinana? 1. Þeir fóru að sofa X. Þeir fóru að tala nýjum tungum 2. Þeir lokuðu sig inni í loftstofunni. ''yT Hvað þýðir orðið Biblía? 1. Lög og reglur X. Orð Guðs 2. Bókasafn EFNISYFIRLIT 4 Óvenjuleg gæludýr 6 Tómas 8 Tákn 10 Ríki bóndinn 12 Foreldraþáttur 13 Þrautir og spaug 14 Pennavinir Lamba 20 Iðrandi syndarar 22 Hvað er rétt?

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.