Barnablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 17

Barnablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 17
BARNABLAÐIÐ 17 um fjölskyláa Það þarf að elda matinn og leggja á borð. Allir fá sér að borða. Er það til- gangur fjölskyldunnar? Tilgangur fjölskyldunnar er að hjálpa börnunum að vaxa og þroskast í því sem Guð hefur gefið þeirbfc|jþj\. \ . Fjölskyldan er eins og lítið gróðurhús, þar sem allar plönt- urnar fá umhyggju og næringu. En hvernig er það hægt? Orð Guðs gefur fólki góð ráð í þessum efnum: Foreldrarnir eiga að kenna börn- um sínum á morgnana þegar þau vakna, áður en þau fara að sofa og þegar þau borða. Foreldrarnir eiga að hlusta á börnin sín og reyna að skilja þau. Börnin eiga að hlusta á foreldra sína og hlýða þeim. Góð fjölskylda verður ekki til af sjálfri sér. Við þurfum að leggja rækt við hana. Ef við gerum það verðum við sigurvegarar. Kser ki/<fája 5.^r )jor\ # • e

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.