Sólskin - 01.07.1930, Síða 7

Sólskin - 01.07.1930, Síða 7
Því hann fær kossa og klapp frá mömmu og köku frá henni gömlu ömmu. Og stundum skrifar hann stuttar sögur, en stundum yrkir hann skrítnar bögur. Þið sjáið að hann er enginn álfur, því allt, sem hann skrifar, les hann sjálfur. Og heila veröldin hlustar á ’ann, af hrósinu stoltur vera má ’ann. ]á, veröldin hans — það er hún amma og Imba systir, pabbi’ og mamma. Vísa. Ljúfir geislar ljóss frá geim, líkt og sólskinsblæja, vefjast þétt um þennan heim þegar börnin hlæja. Oddur leikur á hörpu. Oddur leikur oft við dans eins og brúða stilltur; falleg er hún harpan hans, hann er góður piltur. 5

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.