Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 22

Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 22
Ég mestur er, því ég gullið geymi, og gullið er tignað í þessum heimi*. En langatöngin sig teygði og sagði, og talsvert af drambi í róminn lagði: »Þið vitið, að ég er, strákar, stærri; að styrkleika komizt þið mér ei nærri. I heiminum ræður hnefaréttur; sá hrausti er öllum betur settur<. En þumalfingurinn reis upp reiður; á rausi hinna hann sagðist leiður. »Þið styðjið hver annan í öllum vanda, en aleinn sjálfur ég megna' að standa. Þið sjálfsagt vitið, að sá er mestur, er sjálfstæði' og djörfung aldrei brestur. Því er ég meiri en allir .hinir, þið eflaust játið það, góðu vinir«. En vísifingur að bræðrum brosti: »Þið búið«, sagði' hann, »að einum kosti. Þótt einn sé sjálfstæður, annar stærri, hver öðrum skyldi samt vera kærri. Um góða bræður það gildir alla að glaðir saman þeir standa og falla. Því einn hefir það, sem annan brestur, svo enginn má þeirra teljast mestur«. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.