Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 65

Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 65
Eftivmáli. Sólskin er gjöf frá Sig. Júl. Jóhannessvni til Barnavina- félagsins Sumargjöf. Félagið þakkar gjöfina. Margar og tniklar gjafir hafa því borizt, en engin kærkomnari en þessi. Ekkert ís- lenzkt skáld mun hafa kveðið jafn mörg ágæt barnaljóð og Sig. Júl. Jóhannesson. Hefir hann bætt úr brýnni þörf, þvi að mitt í Ijóðaauðlegð okkar erum við fremur fátækir að Ijóðum við barna hæfi, einkum hinna vngri. En hver, sem lærir mikið af fögrum Ijóðum í barnæsku, skilur þau, virðir og elskar, er maður að meirí og betri. Þá er létt að læra, og það, sem þá lærist, verður ævarandi eign, þótt önnur leikföng glatizt. Því er vert að vanda valið. Með ljóðunum læðist inn andi þeirra og mótar siðferðis- lífið. Það tel ég með aðalkostum þessarar bókar, að mannúd og ást á hinu fagra og góða er hér uppistaða, og fjölmörgu er þar ofið inn í, sem börnum verður hugstætt og hjartfólgið. 1 þessari bók er aðeins helmingur Ijóðanna; það, sem ópreniað er, gefur félagið út síðar, í öðru hefti. Allur ágóði af sblu þessarar bókar rennur í sjóð Barnavina- félagsins Sumargjðf. Fyrir hönd Sumargiafar. Steingr. Arason, (formaður). L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.