Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 53

Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 53
Afklippur og samtíningur. (Eflir enskan höfund.) Amma segir að ég hafi af honum pabba mínum nefið. Tvö ’hann hefir átt þau áður, annað þeirra mér því gefið. Augun hennar mömmu minnar mér er sagt ég líka hafi. Augu hefir hún því fjögur haft — á því er enginn vafi. Mikla ennið, munn og höku mannsins hennar gömlu ömmu á mér fólkið þykist þekkja — þetta heyrði ég fyrir skömmu. Eflaust hefir afi gamli — er ég fæddist, var hann dáinn — arfleitt mig að þessu þrennu þegar gerð var erfðaskráin. Gisið hár ég hefi’ á kolli; heyrði ég sagði gömul kona að ég væri pabba piltur — pabbi minn er alveg avona. Eitt er, sem ég vildi vita; viltu, góði, segja mér það? Oft ég vaki’ og um það hugsa, aldrei skil það — hvernig er það? 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.