Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 60

Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 60
I húsinu býr ei blekking nokkur; hvað blessað fólkið er golt við okkur! Því það hefir látið — látið smíða svo ljómandi fallegt hús og prýða; það fallegast er af öllum húsum, og alveg mátulegt handa músum. í gólfið hafa þeir vandað viðinn, en vír er í gafla og hliðar riðinn; hvað þar verður sætt að sofa og dreyma, hvað sælt verður þar að eiga heima. Svo húsið er alt í öllu vandað, að engir geta þar ketiir grandað; þó ég væri þar hjá mömmu minni, þar margir rúmuðust gestir inni. Þar fallegt er gat og vítt í veggnum, já, vafalaust til að skríða' í gegn um, og þar eru ekki þrengsli nokkur; en þröngt er hér, svo við meiðum okkur. En eftir er þó það allra bezta, þar aldrei þarf nokkurn mat að bresta; ég sá að í hrúgum er þar ostur, sem öllum músum er hefðarkostur. Og lyktin var himnesk! hreint það sór ég; með höfuðið inn í dyrnar fór ég, en mundi þá eftir mömmu að vana, og mér fanst ég verða að sækja hana. 58 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.