Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 24

Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 24
Og hvenær, sem að sjúk ég lá, hver signdi mig, og grátin þá bað guð að dauðinn gengi hjá? Hún mamma. Hver klæddi mína brúðu bezt? Hver benti mér og kenndi mest? Hver sagði mér og sýndi flest? Hún mamma. Og ef ég meiddist eða datt, hver aumkaði og brosti glatt, með sögu og kossi sárið batt? Hún mamma. Hver kenndi bezt, er barn var ég, að bæn til guðs er nauðsynleg? Hver benti á gæfu og vizkuveg? Hún mamma. Þó önnum hlaðist hundraðfalt, í hjarta mínu geymd þú skalt, því þú varst mér í öllu allt. O, mamma. Og líf og gæfu gefi mér sá guð, sem skilur, veit og sér, að lifi ég, skal ég launa þér. O, mamma. Ef hár þitt gránar, þróttur þver, er þrek og kraftar auðnast mér, 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.