Sólskin - 01.07.1930, Side 24

Sólskin - 01.07.1930, Side 24
Og hvenær, sem að sjúk ég lá, hver signdi mig, og grátin þá bað guð að dauðinn gengi hjá? Hún mamma. Hver klæddi mína brúðu bezt? Hver benti mér og kenndi mest? Hver sagði mér og sýndi flest? Hún mamma. Og ef ég meiddist eða datt, hver aumkaði og brosti glatt, með sögu og kossi sárið batt? Hún mamma. Hver kenndi bezt, er barn var ég, að bæn til guðs er nauðsynleg? Hver benti á gæfu og vizkuveg? Hún mamma. Þó önnum hlaðist hundraðfalt, í hjarta mínu geymd þú skalt, því þú varst mér í öllu allt. O, mamma. Og líf og gæfu gefi mér sá guð, sem skilur, veit og sér, að lifi ég, skal ég launa þér. O, mamma. Ef hár þitt gránar, þróttur þver, er þrek og kraftar auðnast mér, 22

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.