Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 52

Sólskin - 01.07.1930, Blaðsíða 52
Stormurinn. (Eftir Robert Louis Stevenson.) Ég sá þig laufum sveifla’ í hring og sveigja skóginn allt í kring og drekann okkar hefja hátt og hrekja fugla um loftið blátt. Hvað þú ert sterkur, stormur minn, ég stöðugt heyri sönginn þinn. Á fimleik þínum furðar mig, þú faldir allt af sjálfan þig; þú hrintir mér; ég heyrði þá, þú hlóst um leið — en ekkert sá. Þú, stormur, blæst úr allri átt og allan daginn syngur hátt. Þú sterki, kaldi stormur, hvað er starf þitt? Viltu segja það? Er það að hræða og hrekkja mig? Til hvers ert þú ^ð fela þig? Hvað þú ert sterkur, stormur minn! ég stöðugt heyri sönginn þinn. Hvað ertu? draugur eða karl? eða’ ertu skrímsli, stórt sem fjall? eða’ ertu barn, sem æðra mér og öðruvísi leikur sér? Þú, stormur, blæst úr allri átt og allan daginn syngur hátt. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.