Sólskin - 01.07.1930, Page 53

Sólskin - 01.07.1930, Page 53
Afklippur og samtíningur. (Eflir enskan höfund.) Amma segir að ég hafi af honum pabba mínum nefið. Tvö ’hann hefir átt þau áður, annað þeirra mér því gefið. Augun hennar mömmu minnar mér er sagt ég líka hafi. Augu hefir hún því fjögur haft — á því er enginn vafi. Mikla ennið, munn og höku mannsins hennar gömlu ömmu á mér fólkið þykist þekkja — þetta heyrði ég fyrir skömmu. Eflaust hefir afi gamli — er ég fæddist, var hann dáinn — arfleitt mig að þessu þrennu þegar gerð var erfðaskráin. Gisið hár ég hefi’ á kolli; heyrði ég sagði gömul kona að ég væri pabba piltur — pabbi minn er alveg avona. Eitt er, sem ég vildi vita; viltu, góði, segja mér það? Oft ég vaki’ og um það hugsa, aldrei skil það — hvernig er það? 51

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.