Sólskin - 01.07.1930, Side 12

Sólskin - 01.07.1930, Side 12
sem ætti fylgsni úti’ í skóg og æti stundum börn. Því birnir ætu óþekk börn, en ekki Nonna’ og mig; en þægu börnin þyrftu samt á þeim að vara sig. O, flýtt þér, mamma’, og færðu mig í fína kjólinn minn, svo verð ég eins og engilbarn, fer upp í himininn. Og reistu stóra stigann upp og styð við himininn, svo geng ég upp með gleraugun, sem gleymdi’ hann afi minn. Fuglinn úti í frostinu. Frost er úti, fuglinn minn, ég finn hvað þér er kalt, nærðu engu í nefið þitt, því nú er frosið allt. En ef þú bíður augnablik, ég ætla að flýta mér, biðja hana mömmu mína um mylsnu handa þér. 10

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.