Sólskin - 01.07.1930, Síða 16

Sólskin - 01.07.1930, Síða 16
Fölin nýju, fötin ný falleg eru’ og hlý. Hopp og hí! Ha! ha! ha! ha! ha! ha! Nú skal hlaupa, nú skal hlaupa, ná í strákana; hendast út í, hendast út í háu skaflana: Ha! ha! ha! Hanavísur. Þú ert hreykinn, hani minn, hlýr er grái kjóllinn þinn, þó að frjósi úti allt aldrei má þér verða kalt. • Hvað þú getur galað hátt! gull er röddin, sem þú átt; feginn gæfi’ eg frakkann minn fyrir rauða kambinn þinn. En hvað þetta stóra stél stækkar þig og fer þér vel! allar hænur, hani minn, horfa’ á tignarsvipinn þinn. 14

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.