Sólskin - 01.07.1930, Side 20

Sólskin - 01.07.1930, Side 20
skemmta sér við blöð og blóm, berjaleit og fuglahljóm. Þeirra sál og þeirra vit — þótt þau séu dökk á lit — það eru neistar eldi af, allra faðir, sem þeim gaf. Fuglsvísur. Langar þig að laumast inn, lifli grái fuglinn minn; reytt er fiðrið af þér allt, ósköp held ég þér sé kalt. Eftir kulda’ og kafaldið, kemur bráðum sumarið; með þér öll þá ætlum við út í blessað sólskinið. Krummavísa. Sorglegur er svipur þinn, svangur ertu, krummi minn; ég skal fara og flýta mér að finna ugga handa þér. 18

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.