Sólskin - 01.07.1930, Side 21

Sólskin - 01.07.1930, Side 21
Gömul dæmisaga. (Þýdd.) Á hendi fingurnir fóru að rífast; en friður má aldrei með deilum þrífast. Á rifrildi þeirra ég hlusta og heyri að hver þeirra telur sig öðrum meiri. Og litli fingurinn fyrstur mælti og fjúkandi vondur taugar stælti: »Ef húsbóndinn reiðist og hvessir orðið og hnefanum slær, kem ég fyrstur á borðið. Ég mestur er. Þið mig eltið allir um örbirgðarhreysi og konungshallir*. Þá baugfingur mælti og brýndi róminn: »Hver ber á sér gullið og ríkidóminn'? 19

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.