Sólskin - 01.07.1930, Síða 23

Sólskin - 01.07.1930, Síða 23
Mamma. (Þýtt úr ensku.) Hver bauð mér svangri brjóstið sitt, við barm sinn hvíldi höfuð mitt og kossum þrýsti’ á kinnar blítt? Hún mamma. Hver söng við mig og sat mér hjá, er svefnlaus ég í vöggu lá, með þýðu vaggi þerrði brá? Hún mamma. Hver átti sælu’- og sorgarspár, er svefninn huldi mínar brár, og horfði á mig með heilög tár? Hún mamma. 21

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.