Sólskin - 01.07.1930, Page 25

Sólskin - 01.07.1930, Page 25
ég styrk og vernd skal veita þér. O, mamma. Og er þér færist feigð á brá, ég fyrri stunda minnist þá, og tárast þinni hvílu hjá. O, mamma. Úti á vatni. Hve inndælt er úti á vatni, þar una sér börnin kát, þau sigla í ljúfu leiði á litlum bát, — á litlum bát. Og báturinn skríður, skríður, hann skríður um vatnið kalt, en tíminn, hann líður, líður, það líður allt — það líður allt. Mömmuvísa. Lítill drengur lúinn er, Iokar auga sínu, hjartans vinur, halla þér hægt að brjósti mínu. 23

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.