Sólskin - 01.07.1930, Síða 30

Sólskin - 01.07.1930, Síða 30
Þrjú á einum hesti. Flýttu þér nú, Faxi minn, — finnst þér grýttur vegurinn — sterklegur og stór ert þú, stikar langt með okkur þrjú. Bognar ekki bakið þitt, blessað gamla hróið mitt, þótt þú berir okkur. öll úti á skóla, heim á völl. Þú mátt hlaupa hraðar enn, hringir skólaklukkan senn; þú skalt fara þarna beint, það er ljótt að koma seint. 28

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.