Sólskin - 01.07.1930, Síða 31

Sólskin - 01.07.1930, Síða 31
Bráðum öll, með enga bið inn í skóla hlaupum við, meðan fótinn þreytta þinn þú mátt hvíla, Faxi minn. Þú skalt fá í ferðagjöld fullan stall af heyi í kvöld; þér í kassa korn ég ber, kannske líka brauð og smér. Þú berð okkur þrjú í lest, þekkir enginn betri hest; aldrei hræðist mamma mín meðan börnin njóta þín. Flýttu þér nú, Faxi minn, fer að styttast vegurinn, nú er gatan greið og slétt, gefðu okkur snarpan sprett. Gettu gátu. Senn er amma sjötug, senn er mamrna fertug! afí minn er áttræður, en hann pabbi fimmtugur. Þegar ég verð þrítug þá er mamma sextug. Gettu hvað ég gömul er, gættu’ að hvað ég sagði þér. 29

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.