Sólskin - 01.07.1930, Síða 33

Sólskin - 01.07.1930, Síða 33
Litla stjarna. (Eftir Jane Taylor.) Skæra stjarna, skín þú bert, skil ég ekki hvað þú ert, uppi’ á lofti lengra’ en ský líkt og gimsteinn himnum í. Þegar sólin sofnar þreytt, sést ei lengur skína’ á neitt leiftrar þú svo ljúft og rótt, lýsir mönnum alla nótt. Ferðamenn, ef myrkur er, margir þakka ljós frá þér, löng þeim fyndist leiðin sín lýstir þú ei, stjarnan mín. Gegnum rúðu á glugganum gægist þú frá himninum, 31

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.