Sólskin - 01.07.1930, Page 34

Sólskin - 01.07.1930, Page 34
aldrei fölnar fegurð þín fyr en blessuð sólin skín. Af því eiftrin ljúfu þín lýsa mönnum, stjarnan mín bið ég þess að þarna sért, þó ég viti’ ei hvað þú ert. Smámunir. (Eftir Ebenezer Cobham Brewer.) Lítil sandkorn setja saman heila jörð, margir minnstu dropar mynda stóran fjörð. Eins er það með ótal augnablikin smá, af þeim öllum saman eilífð skapast má. Eins er það með okkar orð og verkin góð, blessun öll þau eru okkar landi’ og þjóð. 32

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.