Sólskin - 01.07.1930, Síða 40

Sólskin - 01.07.1930, Síða 40
Apríl flytur oss von og vor, vermandi sól og kjark og þor. Maí frjóvgar í moldum fræ, mannkyn fagnar ’hans hlýja blæ. ]úní kemur með broshýr blóm, blessað sólskin og fuglahljóm. ]úlí tínir með heitri hönd hveitið um sprottin akurlönd. Ágúst er bezta ársins stund, uppskeruhátíð, gull í mund. September leikur beggja blands, blikna því stundum laufin hans. Október andar svalt á svörð, sýnir hann einatt hvíta jörð. Nóvember kulda og klaka gýs, klæðir hann vötnin þykkum ís. Desember karl, þó kaldur sé, kemur með blessað jólatré. 38

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.