Sólskin - 01.07.1930, Side 56

Sólskin - 01.07.1930, Side 56
Mamma borgar. (Þýtt.) A kaupmanninn rélt við búðaiborðið svo brosfögur horfði Stína: »Eg ætlaði bara að kaupa klæði í kjól á brúðuna mína«. »Og hvað viltu«, Ijúfur sagði’ ’hann, »á litlu brúðuna þína?« »Hvað! auðvitað rauðan, ósköp rauðan!* með ákafa sagði hún Stína. Hann brosandi fór og klippti klæðið: »Hvað kostar það?« spurði Stína: »Einn koss«, hann svaraði: »kostar línið í kjól á brúðuna þína«. í búðinni glumdi við gleðihlátur er glaðlega sagði Stína: »Hún mamma kemur í bæinn bráðum og borgar skuldina mína«. 54

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.